bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 21:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E36 Cabrio
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 20:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sá í Ártúnsbrekkuni kl.5.30 ljósbláleitan E36 blæju á RAUÐUM nr.
nánari info já takk...............
nýr bíll á klakanum pottþétt :wink: :wink: :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég sá þennan bíl líka í dag á leiðinni mili kóparvogs og garðarbæjar, og ef þú sá sem átt þennan bíl ert að lesa þetta VILTU ÞÁ GJÖRUSVO VEL AÐ KEYRA EKKI Á 150 Á MILLI BÍLA! :evil: Ljóta helvítis fíflið sem á þennan bíl, hann sikk sakkaði á milli bíla eins og hann væri að fá borgað fyrir það og klessti næstum því á mig, á fór actually á milli mín og annars bíls. Ég þoli ekki fólk sem getur ekki tekið tillit til annara í umferðinni þótt það eigi svakalegann bíl.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 21:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég sá þennan bíl líka og það var augljóslega eitthvað fífl á þessu, hann var allavega klesstur þegar ég sá hann þannig að hann hefur kannski strauað einhvern í dag....

Ég sá hann á Laugaveginum (að keyra) þannig að ég sá hann nokkuð vel, sexa, en ekki M og með sjúskaðann framenda eftir eitthvað nudd eða smá klessu... Já, og glær ljós eða Lexus ljós að aftan :puker:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er gullfallegur bíll, fyrir utan klessinguna, hef heyrt þónokkuð af þessum bíl á fleygiferð. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 22:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 10. Nov 2003 01:11
Posts: 495
Location: Honolulu, Hawaii
bíddu, er þetta nýja sexan? eða E36 Cabrio :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Feb 2004 22:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
E-36 Cabrio

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 01:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
freysi wrote:
bíddu, er þetta nýja sexan? eða E36 Cabrio :?

Með sexu undir húddinu ;)
En já ég sá hann á milli kópavogs og garðarbæjar, á fleygi ferð. Lúkkaði helvíti vel, sá hann bara stutt. M-kitt og læti

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 03:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Sá hann um daginn. Einhver FM hnakki með sólgleraugu á honum sýndist mér en hann var alveg rólegur þegar ég rúllaði framúr honum á miklubrautinni...

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 03:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég sá kauða líka keyra niður breiðholtsbrekkuna á þriðja hundraðinu :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 09:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
"Andskotans BMW eigendur, allt saman stórhættulegir glannar og það ætti að taka þá alla úr umferð"

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 09:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nákvæmlega... hvernig er þessi gaur búin að vera fyrst við erum svona margir búnir að sjá hann á þriðja hundraðinu :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar, hvar sástu þessi ummæli?

Eða er þetta bara eitthvað sem þér finnst gegnumgangandi?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Held að hann sé að meina að þetta eru bara svona tíbísk ummæli um BMW!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 11:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
E34 M5 wrote:
Held að hann sé að meina að þetta eru bara svona tíbísk ummæli um BMW!


Mig grunaði það nú en finnst þetta hljóma eins og þetta standi einhvers staðar annarstaðar á netinu, t.d. einhverju öðru spjallborði eða þess háttar.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Feb 2004 11:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Það verður þá bara að vera þeirra mál. Við vitum betur!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group