bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46815
Page 1 of 2

Author:  SteiniDJ [ Mon 06. Sep 2010 01:59 ]
Post subject:  Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

Scrubbing Bubbles

Ég var að lesa nokkuð góðar leiðbeiningar um hvernig gott er að taka vélarsal í gegn og höfundur talaði vel um þetta efni. Mig langar að prófa það, er ekki alveg viss hvaða efni er öruggt fyrir bæði lakkið og plastið (allar góðar uppástungur eru vel þegnar).

Ég er búinn að kíkja í Hagkaup í Garðabæ og búinn að flakka í gegnum heimasíðuna hjá BYKO og Húsasmiðjunni (fann engar hreinsivörur hjá Húsasmiðjunni). Vitið þið nokkuð hvar ég get nálgast þetta? Og jafnvel Griot's vörur?

Takk!

Author:  Jón Ragnar [ Mon 06. Sep 2010 09:09 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

Varstu að fá þér M5?

Author:  Grétar G. [ Mon 06. Sep 2010 09:55 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

Steini þráð um nýja bílinn takk

Author:  SteiniDJ [ Mon 06. Sep 2010 22:41 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

Komið! En, Scrubbing Bubbles, einhver? :D

Author:  bimmer [ Mon 06. Sep 2010 22:45 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

SteiniDJ wrote:
Komið! En, Scrubbing Bubbles, einhver? :D


Þú græjar group buy frá USA, skal kaupa einn brúsa.

Author:  kalli* [ Mon 06. Sep 2010 23:12 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

bimmer wrote:
SteiniDJ wrote:
Komið! En, Scrubbing Bubbles, einhver? :D


Þú græjar group buy frá USA, skal kaupa einn brúsa.


x2

Author:  SteiniDJ [ Mon 06. Sep 2010 23:12 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

bimmer wrote:
SteiniDJ wrote:
Komið! En, Scrubbing Bubbles, einhver? :D


Þú græjar group buy frá USA, skal kaupa einn brúsa.


Veistu, held að það væri alveg hægt að kíkja betur á það! Mæli með því að menn gluggi yfir þetta og pósti hér hvort þeir hafi áhuga á að versla einn brúsa. Búinn að setja mig í samband við höfund og hann bauðst til að lesa yfir efnin sem eru í hinum og þessum þvottavörum til að sjá hvort þetta væri safe fyrir vélarsal.

Author:  fart [ Tue 07. Sep 2010 07:02 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

Nánst vonlaust að fá menn til að senda úðabrúsa frá USA.

Author:  SteiniDJ [ Tue 07. Sep 2010 07:15 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

fart wrote:
Nánst vonlaust að fá menn til að senda úðabrúsa frá USA.


Satt, það yrði líklegast að notast við skipaflutning. Hvað með að versla þetta frá Evrópu? Eru þeir jafn harðir þar?

Author:  fart [ Tue 07. Sep 2010 07:20 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

SteiniDJ wrote:
fart wrote:
Nánst vonlaust að fá menn til að senda úðabrúsa frá USA.


Satt, það yrði líklegast að notast við skipaflutning. Hvað með að versla þetta frá Evrópu? Eru þeir jafn harðir þar?


Þar sem að ég er í Evrópu er allt sent með bílum til mín 8) en ég hef lent í þessu þegar ég hef reynt að panta útabrúsa frá USA. USPS, UPS og fleiri senda ekki úðabrúsa internationally.

Tékkaðu á innihaldslýsingu á þessu efni, það er pottþétt til substitute á íslandi. Mér dettur í hug einhverskonar ofnahreynsir.

Author:  SteiniDJ [ Tue 07. Sep 2010 07:24 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

fart wrote:
SteiniDJ wrote:
fart wrote:
Nánst vonlaust að fá menn til að senda úðabrúsa frá USA.


Satt, það yrði líklegast að notast við skipaflutning. Hvað með að versla þetta frá Evrópu? Eru þeir jafn harðir þar?


Þar sem að ég er í Evrópu er allt sent með bílum til mín 8) en ég hef lent í þessu þegar ég hef reynt að panta útabrúsa frá USA. USPS, UPS og fleiri senda ekki úðabrúsa internationally.

Tékkaðu á innihaldslýsingu á þessu efni, það er pottþétt til substitute á íslandi. Mér dettur í hug einhverskonar ofnahreynsir.


Ég er kominn með hana, ætla að taka smá ferðalag í gegnum BYKO, Húsasmiðjuna og aðra ofurmarkaði, þegar ég fæ frí. Skal pósta niðurstöðunum hér. :)

Author:  fart [ Tue 07. Sep 2010 07:29 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

Ef þetta er úðabrúsa scrubbing bubbles þá er þetta baðherbergis/klósetthreinsir...

Author:  T-bone [ Tue 07. Sep 2010 10:44 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

Ég heyrði líka einu sinni að Auto Glym interior shampoo væri geggjað á vélarsali. Það er hægt að fá kynningu hjá Auto glym þar sem þeir taka heilann bíl í gegn algjörlega, og þar nota þeir interior shampoo yfir allann vélarsalinn og láta standa yfir nót.. Svo er bara að skola 8)

En þetta interior shampoo virkar líka fínt á felgur :)

Author:  Zed III [ Tue 07. Sep 2010 16:32 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

er ekki bara málið að nota shopusa og fá þetta sjóleiðina?

Author:  Axel Jóhann [ Tue 07. Sep 2010 19:34 ]
Post subject:  Re: Get ég keypt Scrubbing Bubbles á Íslandi?

Eða bara photoshopa hreint vélarrými á myndina hjá sér ef maður er með opið húdd? :mrgreen:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/