bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 00:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Græjuhjálp
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Er að dusta rykið af græjuáhuganum, þegar magnarar eru gefnir upp fyrir hátalara 8-16 ohm þá brenni ég yfir útganginn ef ég set 4 ohm hátalara við ???

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Græjuhjálp
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þegar þeir eru gefnir upp fyrir X viðnám þá þýðir það X mikill straumur við X volt

t.d

12v / 8ohm = 1.5 amper

Ef þú setur á rásina 4ohm hátalara í staðinn

12v / 4ohm = 3 amper.

Mögulega þolir magnarinn svo mikinn straum ekki. gætir þá keyrt tvo hátalara í röð til auka viðnámið.
Alls ekki hliðtengda því það myndi helminga viðnámið.

Getur einnig sett viðnám í rásina sem þolir wöttin sem munu keyra í gegnum hátalarann.

Til að vita hversu stórt viðnám þú verður að nota

12v * 3 amper = 36watt.

Ég er ekki frá því að þú ættir að vita þetta verulega vel ? Hvað ertu menntaður aftur
:lol:

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Græjuhjálp
PostPosted: Sat 18. Sep 2010 00:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
:D ég veit alveg hvað gerist við minna viðnám og hækkandi straum en vildi bara vera viss :oops: takk samt fyrir gott svar :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group