bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Afl mælt á vélarhljóði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46812
Page 1 of 2

Author:  siggir [ Mon 06. Sep 2010 00:00 ]
Post subject:  Afl mælt á vélarhljóði

Er þetta virkilega hægt? Hljómar álíka ólíklegt og honduguttarnir með augndænóið.

http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/2010/09/05/vill_hlera_grunsamlega_bila/

Author:  SteiniDJ [ Mon 06. Sep 2010 00:09 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

Eins gott að menn aki ekki um með ónýtan hljóðkút!

Author:  HAMAR [ Mon 06. Sep 2010 00:26 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

''Sé aflið aukið um t.d. 30 hestöfl í nýjum bíl hækkar gjaldið um 60.000 norskar krónur eða nær 1200 þúsund íslenskar sem í reynd bætast ofan á bílverðið.''

Þetta er engin smá skattpíning :shock:

Author:  Jón Ragnar [ Mon 06. Sep 2010 00:36 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

Mest stupid frétt sem ég hef lesið lengi

Author:  Maggi B [ Mon 06. Sep 2010 12:05 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

þeir kæmust í feitt ef þeir færu á gatebil

Author:  Svezel [ Mon 06. Sep 2010 12:19 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

Vá ef þetta eru ekki Norðurlöndin í hnotskurn, skattleggja allt sem er gaman og gott svo rosalega að enginn hefur efni á að gera neitt skemmtilegt. Er það furða að Norðurlöndin séu svo ofarlega á listum yfir fjölda sjálfsmorða miðað við höfðatölu....

Author:  Bjarkih [ Mon 06. Sep 2010 12:52 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

Svezel wrote:
Vá ef þetta eru ekki Norðurlöndin í hnotskurn, skattleggja allt sem er gaman og gott svo rosalega að enginn hefur efni á að gera neitt skemmtilegt. Er það furða að Norðurlöndin séu svo ofarlega á listum yfir fjölda sjálfsmorða miðað við höfðatölu....


Launin eru nú það há að flestir hafa efni á þessu. Og flestum finnst í lagi að borga háa skatta því þeir vilja betri velferð. Svo má ekki ekki gleyma því að við borgum hærri skatta en þeir þegar allt er talið þannig að svona yfirlýsingar eru pínu varasamar.

Author:  Svezel [ Mon 06. Sep 2010 14:31 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

Image

Author:  Jón Ragnar [ Mon 06. Sep 2010 15:09 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

:rofl:

Author:  Jón Ragnar [ Mon 06. Sep 2010 15:09 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

Image

Author:  Bjarkih [ Mon 06. Sep 2010 20:19 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

Thank you :lol: En það er bara allt önnur hugsun í gangi þarna. Skattskrár eru t.d. opnar fyrir öllum alltaf í Noregi þannig að ef þér finnst nágrannin hafa það gott miðað við vinnu þá geturu flett tekjunum hans upp á netinu til að gá hvort hann sé að svindla á kerfinu.

Author:  SteiniDJ [ Mon 06. Sep 2010 20:28 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

Bjarkih wrote:
Thank you :lol: En það er bara allt önnur hugsun í gangi þarna. Skattskrár eru t.d. opnar fyrir öllum alltaf í Noregi þannig að ef þér finnst nágrannin hafa það gott miðað við vinnu þá geturu flett tekjunum hans upp á netinu til að gá hvort hann sé að svindla á kerfinu.


Svo geturðu líka flett upp ef þú ert öfundsjúkur, svona aðeins til að sökkva dýpra ofan í þá sýki.

Author:  Astijons [ Tue 07. Sep 2010 20:44 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

komið til noregs og sjáið hvað ísland er mikil þrælaeyja...

og það er bara svoldið allt annað að keyra hérna en á íslandi
maður helduru stundum að maður sé á reiðhjólastígum eða hestastígum þegar maður er að keyra e39 (svona "þjóðvegur")
maður vill bara ekkert að fólk keyrir hratt hérna
og hvað þá undir áhrifum? mér finnst bara eðlilegt að fólk fari í 30 daga fangelsi hérna fyrir að keyra fullt...

og vegirnir eru svo hrikalega hlykkóttir að maður verður flökurt við að hugsa um það...


vegirnir eru mjóir, hlykkóttir, lélegir og illa merktir.

Author:  Bjarkih [ Wed 08. Sep 2010 13:00 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

Astijons wrote:
komið til noregs og sjáið hvað ísland er mikil þrælaeyja...

og það er bara svoldið allt annað að keyra hérna en á íslandi
maður helduru stundum að maður sé á reiðhjólastígum eða hestastígum þegar maður er að keyra e39 (svona "þjóðvegur")
maður vill bara ekkert að fólk keyrir hratt hérna
og hvað þá undir áhrifum? mér finnst bara eðlilegt að fólk fari í 30 daga fangelsi hérna fyrir að keyra fullt...

og vegirnir eru svo hrikalega hlykkóttir að maður verður flökurt við að hugsa um það...


vegirnir eru mjóir, hlykkóttir, lélegir og illa merktir.


X2

Author:  bimmer [ Wed 08. Sep 2010 13:02 ]
Post subject:  Re: Afl mælt á vélarhljóði

Bjarkih wrote:
Thank you :lol: En það er bara allt önnur hugsun í gangi þarna. Skattskrár eru t.d. opnar fyrir öllum alltaf í Noregi þannig að ef þér finnst nágrannin hafa það gott miðað við vinnu þá geturu flett tekjunum hans upp á netinu til að gá hvort hann sé að svindla á kerfinu.


Mér finnst þetta frekar ógeðsleg hugsun.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/