bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

///M Stuðari á E34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46782
Page 1 of 1

Author:  gulli [ Sat 04. Sep 2010 18:32 ]
Post subject:  ///M Stuðari á E34

Sælir, :D
Er búinn að vera að leita og finn hvergi almennilega síðu sem selur, meðal annars ///M stuðara á E34. Búinn að fara vel í gegnum þær síður sem ennþá virka á aðalsíðu bmwkrafts,, (í hlekkir) Einhver sem getur bent mér á góða síðu sem selur böns af drasli í E34 ?

kveðja

Author:  sosupabbi [ Sun 05. Sep 2010 22:24 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

sýndist ég sjá einhverja m stuðara á www.ebay.com svo eru schmiedmann líka með eitthvað af dóti fyrir E34

Author:  BlitZ3r [ Mon 06. Sep 2010 20:55 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

https://www.koed.dk/2.3.3.asp?katstate= ... ermenuid=9

Þú getur gleymt því að kaupa þetta nýtt framstuðarinn er cirka 170-180 þús

ég myndi ekki reyna á ebay gæðin

annars

www.Koed.dk
og
http://www.schmiedmann.com

Author:  gulli [ Mon 06. Sep 2010 21:22 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

BlitZ3r wrote:
https://www.koed.dk/2.3.3.asp?katstate=nyt&menulinkid=34&kattype=e34&undermenuid=9

Þú getur gleymt því að kaupa þetta nýtt framstuðarinn er cirka 170-180 þús

ég myndi ekki reyna á ebay gæðin

annars

http://www.Koed.dk
og
http://www.schmiedmann.com


Ég var búinn að skoða á schmiedmann og fannst það ljótt,, fann bara einn,, ekki var það ///M stuðari ???
þessi heitir Rieger frontspoiler M5 E39 look
Image

Og svo er það þessi á 200 EUR hann heitir Frontspoiler BMW aerodynamic
Image

Author:  BirkirB [ Mon 06. Sep 2010 21:39 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

Ég ætla engann veginn að mæla með schmiedmann. Fékk beyglaða shadowline lista frá þeim bara pakkaða í bubbleplast eftir rúmlega þriggja mánaða bið...Og afturljósið sem ég keypti líka er með einhverja gúmmíþéttingu lafandi og lausa. :thdown: x 100.009 og helling

Author:  gulli [ Mon 06. Sep 2010 22:02 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

BirkirB wrote:
Ég ætla engann veginn að mæla með schmiedmann. Fékk beyglaða shadowline lista frá þeim bara pakkaða í bubbleplast eftir rúmlega þriggja mánaða bið...Og afturljósið sem ég keypti líka er með einhverja gúmmíþéttingu lafandi og lausa. :thdown: x 100.009 og helling


Já ég var einmitt búinn að sjá það hjá þér á þræðinum þínum... það er alveg glatað að vera að panta eitthvað og fáþað svo eftir langan tíma og ekki í lagi í þokkabót :thdown:

Veit ekki hvað ég geri,, er heldur ekki alveg viss um að þetta sé stuðarinn í heild sinni eða hvort að það sé verið að auglýsa eitthvað á svona stuðara :?
http://www.schmiedmann.com/5_series/E34 ... 1.htm#8973
þetta er þarna nr 2 talið að ofan.

Author:  gulli [ Mon 06. Sep 2010 22:09 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

Hvað er þetta.. Notaður stuðari á 625 DKK sem eru tæp 13þ ISK Er það ekki allt í lagi verð ??
https://www.koed.dk/2.5.asp?kbnummer=10 ... &soegeord=

Author:  kalli* [ Mon 06. Sep 2010 22:28 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

gulli wrote:
BirkirB wrote:
Ég ætla engann veginn að mæla með schmiedmann. Fékk beyglaða shadowline lista frá þeim bara pakkaða í bubbleplast eftir rúmlega þriggja mánaða bið...Og afturljósið sem ég keypti líka er með einhverja gúmmíþéttingu lafandi og lausa. :thdown: x 100.009 og helling


Já ég var einmitt búinn að sjá það hjá þér á þræðinum þínum... það er alveg glatað að vera að panta eitthvað og fáþað svo eftir langan tíma og ekki í lagi í þokkabót :thdown:

Veit ekki hvað ég geri,, er heldur ekki alveg viss um að þetta sé stuðarinn í heild sinni eða hvort að það sé verið að auglýsa eitthvað á svona stuðara :?
http://www.schmiedmann.com/5_series/E34 ... 1.htm#8973
þetta er þarna nr 2 talið að ofan.


Fannst þér þrír mánuðir langur tími ? Prófaðu að panta nýru frá þeim svo er það ekki ennþá komið eftir 5 mánuðir. :thup:

Author:  gulli [ Mon 06. Sep 2010 22:30 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

Hefur þetta alltaf verið svona hjá þeim eða bara eftir hrunið :lol:

Author:  Axel Jóhann [ Tue 07. Sep 2010 00:27 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

gulli wrote:
Hvað er þetta.. Notaður stuðari á 625 DKK sem eru tæp 13þ ISK Er það ekki allt í lagi verð ??
https://www.koed.dk/2.5.asp?kbnummer=10 ... &soegeord=



Þetta er bara venjulegur stuðari, prófaðu að skoða breska ebay.

Author:  gulli [ Tue 07. Sep 2010 00:29 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

veit ekki slóðina á það :oops:

Author:  Axel Jóhann [ Tue 07. Sep 2010 00:30 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

Félagi, ekki vera svona tómur! :lol: www.ebay.co.uk

Author:  gulli [ Tue 07. Sep 2010 00:45 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

Axel Jóhann wrote:
Félagi, ekki vera svona tómur! :lol: http://www.ebay.co.uk

:aww:

annars þakka þér fyrir.

Author:  gardara [ Tue 07. Sep 2010 09:40 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

http://shop.ebay.de/?_from=R40&_trksid= ... h%C3%BCrze

Author:  Bartek [ Wed 08. Sep 2010 22:58 ]
Post subject:  Re: ///M Stuðari á E34

enn hvað eg fann :mrgreen:
Image

1994 UK RHD E34 M5 3.8 Genuine .

The shell comes with the original VIN , Logbook / V5 and is HPI clear . See pic of shell on far right of the line of E34 M5s .

The shell is located at Brent Eleigh , Suffolk which is 15 miles from Colchester , Essex .

Contact David via Ebay or call on 07762 214118 with any enquiries or to arrange a viewing .

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/