bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

röðun svara í spjallþráðun á live2cruize
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46686
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Tue 31. Aug 2010 13:07 ]
Post subject:  röðun svara í spjallþráðun á live2cruize

Ég fæ alltaf nýjustu innlegg fremst á spjallinu á live2cruize en myndi vilja sjá elstu fyrst (eins og hér). Er einhver hér sem veit hvernig ég breyti þessu ?

Author:  urban [ Tue 31. Aug 2010 13:14 ]
Post subject:  Re: röðun svara í spjallþráðun á live2cruize

ferð í Aðgerðir - Breyta prófíl (undir nýtt takkanum)

þar vinstra megin er settings kassi
í honum er my account
þar ferðu í almennar stillingar


í reitnum þarna hægra meign ættiru að sjá
"Thread Display Options"
þar ætti einnig að vera fellilisti þar sem að stendur við hann "Thread Display Mode:"

setur þetta í linear - oldest first

Author:  Zed III [ Tue 31. Aug 2010 13:20 ]
Post subject:  Re: röðun svara í spjallþráðun á live2cruize

urban wrote:
ferð í Aðgerðir - Breyta prófíl (undir nýtt takkanum)

þar vinstra megin er settings kassi
í honum er my account
þar ferðu í almennar stillingar


í reitnum þarna hægra meign ættiru að sjá
"Thread Display Options"
þar ætti einnig að vera fellilisti þar sem að stendur við hann "Thread Display Mode:"

setur þetta í linear - oldest first



Snilld, takk kærlega fyrir þetta. :thup:

er búið að bögga mig í langan tíma.

Author:  Joibs [ Tue 31. Aug 2010 19:00 ]
Post subject:  Re: röðun svara í spjallþráðun á live2cruize

Zed III wrote:
urban wrote:
ferð í Aðgerðir - Breyta prófíl (undir nýtt takkanum)

þar vinstra megin er settings kassi
í honum er my account
þar ferðu í almennar stillingar


í reitnum þarna hægra meign ættiru að sjá
"Thread Display Options"
þar ætti einnig að vera fellilisti þar sem að stendur við hann "Thread Display Mode:"

setur þetta í linear - oldest first



Snilld, takk kærlega fyrir þetta. :thup:

er búið að bögga mig í langan tíma.

sama hér, djövull elska ég þig! :mrgreen:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/