bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Gunnar Nelson keppir í kvöld.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46624
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Sat 28. Aug 2010 10:20 ]
Post subject:  Gunnar Nelson keppir í kvöld.

Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

Ef einhver veit um góðan veðbanka þá má hann senda mér link.

Author:  ///M [ Sat 28. Aug 2010 10:26 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

Kristjan wrote:
Gunnar Nelson vs Danny Mitchell

Ef einhver veit um góðan veðbanka þá má hann senda mér link.


http://www.boylesports.com held þú getir bettað á þetta fight þarna.

Author:  Kristjan [ Sat 28. Aug 2010 10:30 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

Það stóð á einhverjum spjallþræði að maður gæti bettað þarna, en ég sé hvergi bardagann hans Gunna þarna inni.

Author:  gulli [ Sat 28. Aug 2010 13:22 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

Haha djöfull á hann eftir að láta berja sig í druslur þarna úti :alien:

Author:  EggertD [ Sat 28. Aug 2010 14:32 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

þetta verður spennandi.. GO GUNNI !!!!11oneoneoneone :mrgreen:

Author:  Kristjan [ Sat 28. Aug 2010 15:47 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

gulli wrote:
Haha djöfull á hann eftir að láta berja sig í druslur þarna úti :alien:


Þetta er rosalega góður grappler/striker/wresler sem hann er þarna á móti, en ég hef trú á okkar manni.

Author:  EggertD [ Sat 28. Aug 2010 17:21 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

Kristjan wrote:
gulli wrote:
Haha djöfull á hann eftir að láta berja sig í druslur þarna úti :alien:


Þetta er rosalega góður grappler/striker/wresler sem hann er þarna á móti, en ég hef trú á okkar manni.


fannst gunni vera svoldid grannur þegar ég sá hann á menningarnótt, heyrði líka að hann væri á einhverju svaka diet!

Author:  Kristjan [ Sat 28. Aug 2010 17:22 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

EggertD wrote:
Kristjan wrote:
gulli wrote:
Haha djöfull á hann eftir að láta berja sig í druslur þarna úti :alien:


Þetta er rosalega góður grappler/striker/wresler sem hann er þarna á móti, en ég hef trú á okkar manni.


fannst gunni vera svoldid grannur þegar ég sá hann á menningarnótt, heyrði líka að hann væri á einhverju svaka diet!


Er hann ekki bara að halda sér niðri í þyngd, hann er að keppa í welterweight.

Author:  Leikmaður [ Sat 28. Aug 2010 17:35 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

Veit einhver um síðu þar sem hægt verður að horfa á þetta?

Author:  Svezel [ Sun 29. Aug 2010 03:25 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

Gunni er maðurinn.
http://mjolnir.is/?p=466

Author:  jens [ Sun 29. Aug 2010 03:37 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

:thup:

Author:  wortex80 [ Sun 29. Aug 2010 14:03 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

Hann á eftir að ná langt þessi 8)

Author:  bErio [ Sun 29. Aug 2010 19:11 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

gulli wrote:
Haha djöfull á hann eftir að láta berja sig í druslur þarna úti :alien:


Svezel wrote:
Gunni er maðurinn.
http://mjolnir.is/?p=466


Andlit.

Author:  Raggi M5 [ Sun 29. Aug 2010 21:00 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

gulli wrote:
Haha djöfull á hann eftir að láta berja sig í druslur þarna úti :alien:


Image

Author:  kalli* [ Sun 29. Aug 2010 21:09 ]
Post subject:  Re: Gunnar Nelson keppir í kvöld.

wortex80 wrote:
Hann á eftir að ná langt þessi 8)


Ég myndi nú segja að hann er núþegar búinn að því, miðað við aldur og allt. Er samt öruglega langt í frá hættur með að verða betri og betri.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/