bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

[SOS] Geymsla á bíl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46615
Page 1 of 1

Author:  Grétar G. [ Fri 27. Aug 2010 22:07 ]
Post subject:  [SOS] Geymsla á bíl

Sælir félagar

Mig vantar stað til að geyma E30 bílinn minn í 1-3mánuði, þarf ekkert að geta unnið í honum eða komist í hann fyrr en ég bara sæki hann aftur.

Helst fyrir sem minnstan pening. Ef einhver er með lausan skúr eða laust horn myndi það bjarga mér MEGA mikið!

Grétar G.
s. 662-8501 eða ep

Author:  bimmer [ Fri 27. Aug 2010 22:11 ]
Post subject:  Re: [SOS] Geymsla á bíl

Eru ekki F1 og F2 með bílageymslubissness?

Author:  oddur11 [ Fri 27. Aug 2010 22:32 ]
Post subject:  Re: [SOS] Geymsla á bíl

það er verið að athuga þetta fyrir þig, aron breki hefur svo samband við þig :wink:

Author:  Grétar G. [ Fri 27. Aug 2010 22:34 ]
Post subject:  Re: [SOS] Geymsla á bíl

Takk ég mun checka á Hr. 2sæti

Og takk Oddur ;)

Author:  Geysir [ Sat 28. Aug 2010 04:36 ]
Post subject:  Re: [SOS] Geymsla á bíl

Hey prufaðu að kanna hvort Galant ES eða Bjarni TS (gengur undir mismunandi nöfnum) sé enn að leigja stæðið sitt. Á fínum stað. 867-4846, Bjarni Þór

Author:  Kristjan [ Sat 28. Aug 2010 09:52 ]
Post subject:  Re: [SOS] Geymsla á bíl

Grétar G. wrote:
Takk ég mun checka á Hr. 2sæti

Og takk Oddur ;)


Hann á pottþétt eftir að gefa þér geðveikt góðan díl núna. :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/