bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
VW golf vr6 1996 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46557 |
Page 1 of 15 |
Author: | burger [ Tue 24. Aug 2010 02:37 ] |
Post subject: | VW golf vr6 1996 |
æj leiðist og langaði bara að deila þessu litla veseni með ykkur ![]() byrjaði þannig að ég kaupi þennan bíl þann 17 apríl þetta ár og ég varð ástfanginn enda búinn að langa heillengi í hann ætlaði að kaupa hann sem fyrsta bíl en var aðeins of seinn í því að fara með peninga til mannsins ![]() specs: 2.9 VR6 2861 cc 12 ventla 191 PS (140 kW; 188 hp) @5800 rpm 245 N·m (181 lb·ft) @4200 rpm 0-100 7.1 sec top speed 235 km/h (146 mph) svo er búið að taka einhvern hlunka kút undan honum og setja beint púst í staðinn þannig hann hljómar veeeeeel fyrsta sem ég þurfti að gera var að lofttæma bremsukerfið á honum þar sem hann var alveg bremsulaus easy fix tók max 5 mín en hérna eru myndir eins og hann var ..... ![]() ![]() ![]() ![]() en frá byrjun líkaði mig alls ekki við ljósin né grillið og ákvað að mig langaði að gera einhvað öðrvísi þótt að það hafi ekki margir breytt gólfum hérna heima og nelgdi niður vento frammendann á plan listann svo meðal annars á plan listanum er að fá alla lista svarta ss plast orginal bara speigla helst líka og kannski bretta bogana er samt ekki viss kannski ég taki þá bara af á eftir að ákveða það hérna eru myndir eins og hann var þegar ég fékk hann ... ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() -------------------------------- svo varð hann svona (mynd tekin með ristavél) ![]() ![]() ------------------------------ meikaði ekki að hafa húddið blátt lengur ![]() ![]() ------------------------------------------- svoooooooooooooo dundu baaaara leiðindi yfir ![]() ![]() (C/P af l2c nenni ekki að skrifa allt uppá nýtt) Jæja þá drullaðist maður í að taka vélina úr , hélt ég væri að fara í einhvað ofur flókið en þegar frammendinn var kominn af kom í ljós að þetta er ekkert svakalegt vesen fyrir utan það að losa drifskaptið er svoldið snúið og púst boltinn var með vesen en það reddaðist allt ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() eeen myndir ![]() losa einhvern bita ![]() bitinn ![]() losa mótorpúðann ![]() horfinn ![]() gaman gaman ![]() ![]() búið að binda ![]() drifskapts vesenið ![]() GREAT SUCCESS!:thumbl: ![]() nei djöfullinn hún er föst enþá ![]() lol jk hún var laus ![]() "hvað svo?" ![]() nokkuð sáttur ![]() ![]() djásnið ![]() ![]() vélarlaus:( ![]() þarna situr djásnið ![]() ![]() verið að losa kúplingspressuna frá ![]() jæja hvað segja menn skipta um kúplingu í leiðinni ? ![]() ![]() ![]() pælingar í gangi en eftir þetta sögðum við þetta gott ![]() ---------------------------------------------------------- þannig að ég fór að skoða að kaupa sveifarás frá útlandinu en þar sem það kostaði handlegg og allt það keypti ég mér bara heilann mótor í spað og já btw sveifarásinn eyðilagðist og ein stöng í mótornum náði mótornum af kerruni og byrjaði að spaða gleymdi alveg að taka myndir áður en svona er þetta núna ![]() skiptingin og subframe sem er btw til sölu ![]() ![]() þarna sést í dótið sem ég fékk með sem er td frammdemparar bremsudælur mælaborð loftpúði og hellingur af gumsi ![]() ojjjjjjjj þetta þarf að fara í á morgun til að taka pönnuna undann allir boltar ryðgaðir og ógeðslegir þannig það verður einhvað gaman að ná þeim öllum úr eru einhver 20 stk ![]() ![]() ooooooog svo hvernig 2,9 mótorinn er núna greyið ![]() ![]() ![]() ------------------------------------------------- ![]() ![]() ----------------------- svo var ásinn tekinn úr aukamótornum sem er 2,8 (C/P af l2c) LOOOOOOOOKSINS ! fór í kvöld að klára það að taka ásinn úr ![]() svo á morgun fer heddið vonandi af báðum vélunum og ég svissa stöngunum á öllum þetta verður einhvað föndur hehe ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() tómlegt :O ![]() ásinn loksins kominn úr ![]() -------------------------------------- ooooooooog meira mótor stúss (C/P af l2c) Jæja loksins kemur stórt og almennilegt update ![]() ég og hannes félagi minn fórum í það að rífa 2,9 mótorinn í spaaaað í kvöld og því markmiði var náð ![]() ![]() ![]() svona byrjaði kvöldið ![]() ákvað að taka myndir af vr6 draslinu sem ég er búinn að sanka að mér haha ![]() ![]() gleymdi alveg að taka myndir af því sem við gerðum á undan þessu því við vorum svo snöggir haha ný búnir að rífa heddið af 2,8 vélinni í gær kvöldi en allavegana heddið fauk af ![]() heddið ![]() VR6 ![]() ![]() 2,8 písl ![]() hannes að taka ac draslið af veit ekki hvort ég fari í ac delete fer eftir hvort ég finni reim eða ekki ![]() oooog blokkin orðinn aaaallsber og tilbúin í sandblástur ![]() ![]() ![]() og þetta er allt endilega segiði einhvað sniðugt :tongueout: p.s veit einhver um hvað er gott að þrífa stimpalana með og ventlana jafnvel líka þar sem þetta er allt vel sótað ... ooog hvernig ætti maður nú að mála blokkina ? :albino: --------------------------------- (C/P af l2c) jæja mótor reddy fyrir sandblástur ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() --------------- og svo eins og staðan er í dag ![]() jæja mótorinn kominn aftur úr sandblæstir orðinn fínn og flottir rúmmlega 1cm ad drullu og ógeði sem var á honum ekkert smá ánægður með útkomuna ![]() þetta verður alltpólerað nema gírkassafestingin hún verður máluð ![]() ![]() fínn mótor verður málaður svartur við tækifæri svo verður inntakið pólerað og plast hlífin sem stendur vr6 á verður máluð hvít og stafirnir svartir ![]() ![]() ![]() vonandi lýst kraftsmönnum á þetta litla verkefni mitt ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Tue 24. Aug 2010 04:03 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
Að nenna þessu öllu bara fyrir VW... Djók.. Flottur hjá þér ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 24. Aug 2010 07:22 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
þetta er mergjað framtak ![]() Í Danmörku sér maður haug af þessum VR6 .. 2.8 og 2.9 2.8 var ca breik-even við 325 E36 hef séð svona twinturbo VR6 sem árið 2000 var það aflmesta NOKKURN tímann sem blaðamaður hjá viðkomandi tímariti hafði prófað á ævinni .. þetta stakk allt af og rúmlega það minnir að turbo - kittið hafi komið frá wimmer motorsport sem er/var AUDI tuner í Þýskalandi.. |
Author: | sosupabbi [ Tue 24. Aug 2010 11:19 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
Mjög flottur hjá þér ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 24. Aug 2010 11:23 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
Svalur bíll Skoðaði að kaupa hann sem beater einhvern tímann en verðmiðinn var fullhár. Mjög skemmtilegir bílar |
Author: | -Hjalti- [ Tue 24. Aug 2010 11:35 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
hélt að VR6 væri AWD ![]() |
Author: | HK RACING [ Tue 24. Aug 2010 13:20 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
Hjalti_gto wrote: hélt að VR6 væri AWD ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 24. Aug 2010 13:25 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
Ég átti einusinni VW Golf GTI MKIII grútmáttlaust dót en samt skemmtilegur og þægilegur bíll, ég sakna hans ennþá í dag. |
Author: | Einarsss [ Tue 24. Aug 2010 14:17 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
Flott project hjá þér, hlakka til að sjá útkomuna úr þessu ![]() |
Author: | burger [ Tue 24. Aug 2010 15:19 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
HK RACING wrote: Hjalti_gto wrote: hélt að VR6 væri AWD ![]() ![]() jújú þessi er awd en ekki nærrum því allir eru awd evrópa fékk bara awd bílinn sem er 2,9 þannig að kanninn er bara með 2,8 fwd kellingarbílana ![]() en takk allir ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 24. Aug 2010 22:15 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
Næs bílar... hef aldrei átt neinn bíl eins lengi eins og VR6... 2,8.... (ekki það að ég hafi ekki reynt að skipta reyndar ![]() |
Author: | T-bone [ Tue 24. Aug 2010 23:49 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
Flottör Burger! Hvenar á svo að mæta á honum uppí skóla? |
Author: | burger [ Wed 25. Aug 2010 00:12 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
enda bara skemmtilegir bílar bebecar ![]() en bara þegar þetta er komið saman hjá mér ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Sezar [ Wed 25. Aug 2010 23:36 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
burger wrote: enda bara skemmtilegir bílar bebecar ![]() en bara þegar þetta er komið saman hjá mér ![]() ![]() ![]() ![]() Held að þú ættir frekar prufa að hringja í þennan ![]() Til sölu VR6 vél úr golf 1997 með öllu tilheyrandi Vélini fylgir gírkassi,nöf,öxlar, bremsudiskar og dælur,demparar,vatnskassi,lofthreinsari,talva og allar tengingar upp að hvalbak.. vélin á ekki að vera ekinn nema umm 40-50 þús tilboð óskast Óttar 6994240 |
Author: | BirkirB [ Wed 25. Aug 2010 23:51 ] |
Post subject: | Re: VW golf vr6 1996 |
Svalt verkefni! Það er [eða var} einn svona dökkblár hérna á Húsavík sem sándar hrikalega flott. Það voru líka einhverjar turbo pælingar með hann... |
Page 1 of 15 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |