| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Porsche 996 911 Turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46528 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 23. Aug 2010 01:28 ] |
| Post subject: | Porsche 996 911 Turbo |
Pabbi var að versla þennan fyrir ca. viku síðan alveg mega græja verð ég að segja þvílíkt sem þetta sparkar og gott að keyra hann koma síðan vonandi betri myndir af honum í náinni framtíð ![]() ![]() ![]() góðar stundir |
|
| Author: | Danni [ Mon 23. Aug 2010 01:37 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
Bara flottur! Ég skal alveg taka myndir af þessu ef ég fæ rúnt í staðinn |
|
| Author: | HAMAR [ Mon 23. Aug 2010 13:22 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
Pabbi þinn er töffari |
|
| Author: | Thrullerinn [ Mon 23. Aug 2010 14:05 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
Flottur, þetta er víst bara endalaust öflugt... |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 23. Aug 2010 14:19 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
Ekkert smá töff bíll.
|
|
| Author: | Spiderman [ Mon 23. Aug 2010 14:32 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
Geggjaður Hef nokkrum sinnum keyrt svona bsk bíl og þetta virkar alveg skuggalega Er þessi með X50 pakkanum? |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 23. Aug 2010 14:43 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
nei hann er ekki X50.. blæs bara .7 bar.. dugar alveg sko.. |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 23. Aug 2010 16:48 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
geðveikur! 996/997 turbo eru i.m.o einhverjir flottustu bílar yfir höfuð... |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 23. Aug 2010 17:04 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
Gulur bíll |
|
| Author: | Alpina [ Mon 23. Aug 2010 17:46 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
arnibjorn wrote: Gulur bíll Er einna flottastur ALLRA |
|
| Author: | kelirina [ Mon 23. Aug 2010 19:59 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
Flottur þessi. Er með einn svona rauðann sem kemur til mín reglulega í þrif. |
|
| Author: | Aron M5 [ Mon 23. Aug 2010 21:42 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
Hann er hrikalega flottur, elska þennan gula lit! Og ég er helvíti ánægður með að pabbi þinn eignaðist þennan bill hann er í góðum höndum ég keyrði soldið svona X50 996 Turbo og það er SVAKALEGT pover, fannst hann vera meira brutal heldur en 997 Turbo Botna þetta á 100 km var eins og að vera skotið úr teygjubyssu! |
|
| Author: | JOGA [ Mon 23. Aug 2010 22:47 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
Rosalega flottir þessir bílar. 911 hefur verið flottur nánast alveg frá upphafi. Einstaka Targa bíll á sjöunda og áttunda áratugnum sem voru ekki að gera sig en annars bara Framljósin á 996 voru samt smá afturför. Held ég myndi skoða Techart ljósahlífar ef ég verð svo heppinn að eignaðist svona seinna á lífsleiðinni. Hef reyndar aldrei séð svoleiðis upp close en held það gæti gert góða hluti. ![]() Til hammó annars til ykkar feðga Liturinn er líka alveg í lagi ![]() ![]()
|
|
| Author: | Aron Fridrik [ Mon 23. Aug 2010 23:21 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
Aron M5 wrote: Hann er hrikalega flottur, elska þennan gula lit! Og ég er helvíti ánægður með að pabbi þinn eignaðist þennan bill hann er í góðum höndum ég keyrði soldið svona X50 996 Turbo og það er SVAKALEGT pover, fannst hann vera meira brutal heldur en 997 Turbo Botna þetta á 100 km var eins og að vera skotið úr teygjubyssu! við erum aðeins búnir að skoða að flassa tölvuna og þá á hann að blása 1 bar og skila 495 -500 hö (staðfest á dyno). Til samanburðar skilar x50 450hö og hann blæs 0.8 bar ! |
|
| Author: | gstuning [ Mon 23. Aug 2010 23:27 ] |
| Post subject: | Re: Porsche 996 911 Turbo |
gamli sem þið áttuð >> þennann í að vera svalur. Þetta er bara 911 turbo. Hinn var 9ellefu fokking túrbó |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|