bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 07:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Er einhver hérna að spila þennan leik?

Sendið mér pm með real id, ekki pósta því hérna.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 17:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
aaa smá aula spurning....

mer hefur lengi langað i þennan leik, hvað er hann að taka mörg gb?
ef hann er eitthvað yfir 10 þá þarf eg að kaupa mer annan ssd disk sem ég væri til í að reyna að sleppa við :santa:

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
8.01 gb.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Elnino wrote:
aaa smá aula spurning....

mer hefur lengi langað i þennan leik, hvað er hann að taka mörg gb?
ef hann er eitthvað yfir 10 þá þarf eg að kaupa mer annan ssd disk sem ég væri til í að reyna að sleppa við :santa:



Ef þú átt bara 10gb laus þá ertu að gera e-ð vitlaust

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 18:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
John Rogers wrote:
Elnino wrote:
aaa smá aula spurning....

mer hefur lengi langað i þennan leik, hvað er hann að taka mörg gb?
ef hann er eitthvað yfir 10 þá þarf eg að kaupa mer annan ssd disk sem ég væri til í að reyna að sleppa við :santa:



Ef þú átt bara 10gb laus þá ertu að gera e-ð vitlaust



núúú hvernig þá :?

64gb, stýrikerfið ca 15-20 , battlefield, cod, cs og cs:s og 10 gb eftir... er eg að gera eitthvað vitlaust?

edit: diskurinn gefur víst upp bara 56,2 gb

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Last edited by Elnino on Sun 22. Aug 2010 18:37, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Elnino wrote:
John Rogers wrote:
Elnino wrote:
aaa smá aula spurning....

mer hefur lengi langað i þennan leik, hvað er hann að taka mörg gb?
ef hann er eitthvað yfir 10 þá þarf eg að kaupa mer annan ssd disk sem ég væri til í að reyna að sleppa við :santa:



Ef þú átt bara 10gb laus þá ertu að gera e-ð vitlaust



núúú hvernig þá :?

64gb, stýrikerfið ca 15-20 , battlefield, cod, cs og cs:s og 10 gb eftir... er eg að gera eitthvað vitlaust?


fáðu þér stærri disk maður :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 18:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
John Rogers wrote:
Elnino wrote:
John Rogers wrote:
Elnino wrote:
aaa smá aula spurning....

mer hefur lengi langað i þennan leik, hvað er hann að taka mörg gb?
ef hann er eitthvað yfir 10 þá þarf eg að kaupa mer annan ssd disk sem ég væri til í að reyna að sleppa við :santa:



Ef þú átt bara 10gb laus þá ertu að gera e-ð vitlaust



núúú hvernig þá :?

64gb, stýrikerfið ca 15-20 , battlefield, cod, cs og cs:s og 10 gb eftir... er eg að gera eitthvað vitlaust?


fáðu þér stærri disk maður :)


það er á leiðinni, langaði bara að prófa svona ssd disk og það var/er alltaf ætlunin að fá sér annan jafnstóran og raida þá :D

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Dauðlangar í svona disk til að hafa Windows á

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja nóg með þetta offtopic, hverjir eru til í smá scrim?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Kristjan wrote:
Jæja nóg með þetta offtopic, hverjir eru til í smá scrim?

er scrimað í Starcraft eða? annars er ég að fara að scrima í cs

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 21:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
sosupabbi wrote:
Kristjan wrote:
Jæja nóg með þetta offtopic, hverjir eru til í smá scrim?

er scrimað í Starcraft eða? annars er ég að fara að scrima í cs


Já það er ladder í SC

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Vantar einn mann í scrim í css

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Starcraft 2
PostPosted: Sun 22. Aug 2010 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
StarCraft 2 er svo fjandi magnaður! Hef ekki ennþá þorað að stökkva í djúpu laugina og spila ladder, en hef eytt ótal tímum í að horfa á replays, lesa mig til og fylgst með mótum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group