bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

EBAY SPURNING!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46515
Page 1 of 2

Author:  gulli [ Sat 21. Aug 2010 21:36 ]
Post subject:  EBAY SPURNING!

Halló :)
:
Ég er að spá að bjóða í þennan hlut á ebay : http://cgi.ebay.com/ebaymotors/92-93-94 ... ccessories það stendur þarna : Shipping and handling: To Iceland -- Not specified Þýðir þetta að það er ekkert víst að þetta verði sent til íslands ???

Author:  Turbo- [ Sat 21. Aug 2010 21:38 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

þýðir að hann gefur ekki upp að hann sendi til íslands, myndi senda honum skilaboð og spyrja um quote fyrir shipping ef hann er til í að senda hingað
hann gefur upp að hann sendi bara til usa og canada en það sakar aldrei að spyrja

Author:  gulli [ Sat 21. Aug 2010 21:39 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

Turbo- wrote:
þýðir að hann gefur ekki upp að hann sendi til íslands, myndi senda honum skilaboð og spyrja um quote fyrir shipping ef hann er til í að senda hingað


quote ? :?

Author:  Turbo- [ Sat 21. Aug 2010 21:41 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

gulli wrote:
Turbo- wrote:
þýðir að hann gefur ekki upp að hann sendi til íslands, myndi senda honum skilaboð og spyrja um quote fyrir shipping ef hann er til í að senda hingað


quote ? :?

shipping quote er bara verð á flutning
en sendu honum message og spurðu hvort hann sé til í að senda til íslands og hvað það kosti

Author:  BirkirB [ Sat 21. Aug 2010 21:45 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

Hjá mér kemur að hann sendi bara til usa og kanada. Getur notað http://www.myus.com , virkar eins og shopusa nema ekki jafn dýrt og mikið fail.

Hlýtur samt að geta fundið skárri ljós en þessi. :o

Author:  SteiniDJ [ Sat 21. Aug 2010 21:47 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

BirkirB wrote:
Hjá mér kemur að hann sendi bara til usa og kanada. Getur notað http://www.myus.com , virkar eins og shopusa nema ekki jafn dýrt og mikið fail.

Hlýtur samt að geta fundið skárri ljós en þessi. :o


Er MyUS fail eða er það minna fail er ShopUSA?

Author:  gulli [ Sat 21. Aug 2010 21:48 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

http://contact.ebay.com/ebaymotors/ws/e ... 0#Shipping Ef þú ýtir á shipping þá kemur eitthvað dæmi ? finn ekki þannig að ég geti sent honum bara póst og spurt hann beint. Er þetta dæmi þarna að segja mér eitthvað,, jafnvel allt sem ég þarf að vita ? :? Kann ekkert á þetta sko :oops:

Author:  Turbo- [ Sat 21. Aug 2010 21:52 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

gulli wrote:
http://contact.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ShowSellerFAQ&iid=360290950335&requested=gt_racers&frm=&redirect=0#Shipping Ef þú ýtir á shipping þá kemur eitthvað dæmi ? finn ekki þannig að ég geti sent honum bara póst og spurt hann beint. Er þetta dæmi þarna að segja mér eitthvað,, jafnvel allt sem ég þarf að vita ? :? Kann ekkert á þetta sko :oops:

ýtir á ask a question og svo kemur upp listi með svona spurningum og neðst stendur "contact seller" þar geturðu sent honum message beint um þetta item

Author:  gulli [ Sat 21. Aug 2010 21:54 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

BirkirB wrote:
Hjá mér kemur að hann sendi bara til usa og kanada. Getur notað http://www.myus.com , virkar eins og shopusa nema ekki jafn dýrt og mikið fail.

Hlýtur samt að geta fundið skárri ljós en þessi. :o


Haha,,jájá það er alveg fullt af ljósum til þarna sko,, finnst bara soldið flott að það sé svona svartur botninn + að það fylgja þokuljós með þessum, en ég er ekki að finna þær uppl sem ég þarf svo ég þori ekki að bjóða í þetta. En mig minnir að ég hafi séð hérna inná bmwkrafti e36 með svona sambyggð stefnuljós við frammljósinn og minnir að það hafi ekkert verið neitt ógeðslega ljótt.. var að reyna að grafa hana upp en án árangurs :|

Author:  gulli [ Sat 21. Aug 2010 21:58 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

Turbo- wrote:
gulli wrote:
http://contact.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ShowSellerFAQ&iid=360290950335&requested=gt_racers&frm=&redirect=0#Shipping Ef þú ýtir á shipping þá kemur eitthvað dæmi ? finn ekki þannig að ég geti sent honum bara póst og spurt hann beint. Er þetta dæmi þarna að segja mér eitthvað,, jafnvel allt sem ég þarf að vita ? :? Kann ekkert á þetta sko :oops:

ýtir á ask a question og svo kemur upp listi með svona spurningum og neðst stendur "contact seller" þar geturðu sent honum message beint um þetta item


Fann það og er búinn að senda honum línu :thup: Takk Takk :)

Author:  IceDev [ Sat 21. Aug 2010 22:27 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

Ef þú vilt virkilega kaupa þessi ógeðslegu ljós þá er þetta líklegra sniðugra dæmi

http://cgi.ebay.de/BMW-E36-ANGEL-EYES-S ... beh%C3%B6r

28.498 kr með sendingu

Komið heim á 35.765 kr miðað við að þetta falli í tollaflokk 8512

Eða ef þú vilt ekki viðbjóðsleg ljós þá er þetta besti kosturinn

http://cgi.ebay.de/BMW-E36-LIMOUSINE-TO ... beh%C3%B6r


30.644kr fyrir tollara
38.458kr eftir tollara

Author:  gardara [ Sat 21. Aug 2010 22:36 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

gulli wrote:
Turbo- wrote:
gulli wrote:
http://contact.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ShowSellerFAQ&iid=360290950335&requested=gt_racers&frm=&redirect=0#Shipping Ef þú ýtir á shipping þá kemur eitthvað dæmi ? finn ekki þannig að ég geti sent honum bara póst og spurt hann beint. Er þetta dæmi þarna að segja mér eitthvað,, jafnvel allt sem ég þarf að vita ? :? Kann ekkert á þetta sko :oops:

ýtir á ask a question og svo kemur upp listi með svona spurningum og neðst stendur "contact seller" þar geturðu sent honum message beint um þetta item


Fann það og er búinn að senda honum línu :thup: Takk Takk :)



vonandi sendir hann ekki til íslands, þar sem þetta er viðbjóður :puke:

Author:  gulli [ Sun 22. Aug 2010 11:54 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

IceDev wrote:
Ef þú vilt virkilega kaupa þessi ógeðslegu ljós þá er þetta líklegra sniðugra dæmi

http://cgi.ebay.de/BMW-E36-ANGEL-EYES-S ... beh%C3%B6r

28.498 kr með sendingu

Komið heim á 35.765 kr miðað við að þetta falli í tollaflokk 8512

Eða ef þú vilt ekki viðbjóðsleg ljós þá er þetta besti kosturinn

http://cgi.ebay.de/BMW-E36-LIMOUSINE-TO ... beh%C3%B6r


30.644kr fyrir tollara
38.458kr eftir tollara


Finnst þessi neðri flott, en er ekki vesen að tengja þetta þar sem þetta er angel eys ? er það ekki svipað mál og að tengja xenon ? Finnst efri ekkert vera ógeð eins og sumir segja :lol: er það ekki aðeins of mikið :wink:

Author:  IceDev [ Sun 22. Aug 2010 17:06 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

Image

Þetta eru þau ljós sem þig langar hvað mest í. Þessi ljós nota US ljósakerfið og verður því leiðinlegt möndl að koma í bíl með Euro ljósakerfi


Image

Þetta eru Depo ljósin sem ég linkaði á. Þau nota við Euro ljósakerfið. Eina sem þarf að gera þarna er að nota sömu snúru og í gömlu ljósunum. Þú sérð þessa 4 pinna þarna, það er bara algjört plögg and play dæmi

Author:  BirkirB [ Sun 22. Aug 2010 17:19 ]
Post subject:  Re: EBAY SPURNING!

SteiniDJ wrote:
BirkirB wrote:
Hjá mér kemur að hann sendi bara til usa og kanada. Getur notað http://www.myus.com , virkar eins og shopusa nema ekki jafn dýrt og mikið fail.

Hlýtur samt að geta fundið skárri ljós en þessi. :o


Er MyUS fail eða er það minna fail er ShopUSA?


Illa orðað. Myus er ekki fail.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/