bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vetrarbílinn - Camry GX V6 1992
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46513
Page 1 of 1

Author:  Turbo- [ Sat 21. Aug 2010 18:36 ]
Post subject:  vetrarbílinn - Camry GX V6 1992

hérna er minn nýjasti sem ég ætla að nota í vetur
þetta er 1992 camry gx v6 með gráu leðri, cruize control, tvívirkri rafmagns topplúgu, A/C, hita í sætum og með dráttarkrók
hann er ekinn 186þús og er með 188hp 3.0 v6 four cam mótor
algjör draumur í akstri


Betri myndir og búið að setja krók, svo maður geti farið með hjólið á kerrunni
Image
Image
Image
Image
Image
3vz-fe 3.0 v6, 188hp mjög vinsæll mótor til að svappa í mr2 og eru þeir margir að fara yfir 300þús mílur, þessi var að skríða í 186.100km
Image

Author:  gunnar [ Sat 21. Aug 2010 18:45 ]
Post subject:  Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992

Hvað eru svona vagnar að fara með af bensíni ?

Huggulegur bíll þannig lagað séð :)

Author:  Turbo- [ Sat 21. Aug 2010 18:47 ]
Post subject:  Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992

gunnar wrote:
Hvað eru svona vagnar að fara með af bensíni ?

Huggulegur bíll þannig lagað séð :)

hann er i kringum 14L í blönduðum, ekkert sem maður er að kippa sér upp við, og hann notar 95 ekki 98 eins og hinn hehe :)

Author:  gulli [ Sun 22. Aug 2010 20:07 ]
Post subject:  Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992

Turbo- wrote:
188hp 3.0 v6 four cam mótor


:shock: djöfull er það mikið.. er þetta orginal vél eða ?? ?

Author:  Kristjan [ Sun 22. Aug 2010 20:37 ]
Post subject:  Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992

gulli wrote:
Turbo- wrote:
188hp 3.0 v6 four cam mótor


:shock: djöfull er það mikið.. er þetta orginal vél eða ?? ?


Það er nákvæmlega sama hestaflatala og í M30B30 og hann er bara sohc 12 ventla... svo ég myndi nú ekki kalla það mikið.

Author:  Turbo- [ Sun 22. Aug 2010 20:54 ]
Post subject:  Re: vetrarbílinn - Camry GX V6 1992

Kristjan wrote:
gulli wrote:
Turbo- wrote:
188hp 3.0 v6 four cam mótor


:shock: djöfull er það mikið.. er þetta orginal vél eða ?? ?


Það er nákvæmlega sama hestaflatala og í M30B30 og hann er bara sohc 12 ventla... svo ég myndi nú ekki kalla það mikið.

mjög svipað bara, toga líka svipað 264nm í camry og 260nm í m30
gallinn við þessa mótora eru hvarfakútarnir, og verða þeir teknir í kvöld eða annað kvöld

en já þetta virkar allt í lagi fyrir 1510kg fleka með öllu
ætli e34 530i sé ekki sambærilegur bíll þó hann sé aðeins minni en camry-inn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/