bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 11:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
Muni þið eftir GetRight...

hversu mikil snilld það var að geta byrjað download bara aftur þar sem það stoppaði eftir ða þú disconnectaðist...

(var að finna gamalt screenshot af tölvunni minni og var að downloada af warez síðu og þetta var allt rar-að í klessu)

sæll hvað maður lagði á sig


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Núna er þetta 0 vandamál :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 12:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
bara töff stöff... og maður verður ekki brjálaður lengur ef maður downloadar undir 100 kb/s... maður finnur bara annan stað til að downloada því

og Red Alert... við vorum alltaf að rífast um hver ætti að hringja í hvorn (modem)
og alltaf var á tali á meðan maður var á netinu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Astijons wrote:
bara töff stöff... og maður verður ekki brjálaður lengur ef maður downloadar undir 100 kb/s... maður finnur bara annan stað til að downloada því

og Red Alert... við vorum alltaf að rífast um hver ætti að hringja í hvorn (modem)
og alltaf var á tali á meðan maður var á netinu



ég verð brjálaður ef ég næ ekki 5mb/s :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 13:03 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
haha


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
og ef það var hangið einhvað á netinu fór símareikningurinn í einhverja fáranlega tölu

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 15:15 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
man enn eftir að ég læsti mig úti ... og á helvitis netinu

man hvað ég reyndi oft að hringja heima frá vini minum svo ég myndi disconnectast... enn helvitið hélt sér online... einmitt þegar maður vildi það ekki

og irc-ið ... haha ASK?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
og telnet

maður sótti sér porn ljósmyndir í kannski 20 hlutum og splæsti saman

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Zed III wrote:
og telnet

maður sótti sér porn ljósmyndir í kannski 20 hlutum og splæsti saman


usenet binaries líka.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
[quote="Astijons"]man enn eftir að ég læsti mig úti ... og á helvitis netinu

man hvað ég reyndi oft að hringja heima frá vini minum svo ég myndi disconnectast... enn helvitið hélt sér online... einmitt þegar maður vildi það ekki

og irc-ið ... haha ASK?[/quote]


Maður notaði irc áður en ask? varð til :mrgreen:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég man nú bara þegar ég sprakk næstum því úr gleðiþegar ég fór að downloada á 50 - 60 kb/s. Það þótti einusinni góður hraði. :lol: Í dag sækir maður bíómynd á 10 mínútum og kvartar ef það tekur lengri tíma.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 17:33 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Man þegar maður tvíhringdi sig inn með dual ISDN. Tvöfalt mínútugjald fyrir gígantískan 128kbps hraða.

...man eftir því að hanga á IRCinu á mínútugjaldi.

......man eftir nokkrum 30þúsund króna símreikningum.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 17:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
BTW þá er fólk ennþá í dag að nota dial up og isdn :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Muni þið eftir...
PostPosted: Wed 18. Aug 2010 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
John Rogers wrote:
BTW þá er fólk ennþá í dag að nota dial up og isdn :lol:


Hver? :shock: Kom Afa mínum af dial-up fyrir nokkrum árum, mér fannst það ógeðslega súrt að hann væri að borga meira fyrir það en venjulega ADSL tengingu.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 70 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group