bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 28. May 2025 21:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Toyota Pickup
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja,

Ég var að horfa á þátt úr 3 Seríu af Top Gear þáttunum með honum Jeremy Clarkson.

Í þessum þætti þá tóku þeir sig til og ákváðu að prufa hversu toyota pickupar væru sterkir. Þeir fóru og keyptu á eitthver 1.000 pund eldgamlann hilux held ég, og ætluðu nú aldeilis að leika sér að rústa honum greyinu.

En jæja, þeir byrjuðu á að keyra honum á tré, svo ákváðu þeir að keyra á honum í gegnum timburhús, lömdu í hann með stálkúlu, en allt kom fyrir ekkert, helvítis toyotan gekk alltaf ennþá og virkaði alveg fínt.

Þá tóku þeir upp á því að keyra honum út í sjó og láta hann vera þar þegar kæmi flóð, flóðið kom og tók bílinn og þau tók eitthverja 5 tíma að finna hann aftur, þeir héldu nú að kagginn væri dauður en nei nei, smá WD 40 og brúmm brúmm í gang með hann.

Þannig að þeir ákvaðu að færa þetta yfir á aðeins annað level, þeir létu hann falla úr ca 5-10 metra hæð, og létu hjólhýsi falla ofan á hann! Hann gekk enn og virkaði fínt! Allur beyglaður en það er allt í lagi.

Síðasta tilraun þeirra var sú að það átti að fara sprengja frekar há hús í london þannig þeir settu bílinn ofan á húsið áður en það yrði sprengt, þetta var geðveikt stór blokk, tugi hæða.

Þegar húsið var sprengt þá féll bíllinn niður með því (of course) og fór allur í skrall, EN!!!!! með skítamixi og teipi þá fór hann aftur í gang og þeir gátu keyrt hann, núna eru þeir búnir að reisa minnisvarða fyrir þennan eldgamla útureyðilagða toyota pickup :)
:P

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehe ég á einmitt þessa þætti... þetta er MERKILEGUR DJÖFULL! :shock: :shock:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: :)
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hehe nett...sko svo eru menn ekki að fatta þessa Toyotu dýrkun íslendinga ;) hehe :) gerði hann samt ekki voðalega svipað þessu við Porche?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er þáttur sem ég verð að sjá, nú þarf maður að fara í gegnum Top Gear safnið. :hmm:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 20. Feb 2004 23:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Get ef það er eitthver áhugi er fyrir sett þessa tvö þætti, (er eiginlega á tveimur) á 100 mb server, hver þáttur reyndar 600 mb :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Feb 2004 14:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Sá þennan þátta - þvílíkt og annað eins en hann var líka frekar druslulegur í lokin

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 21. Feb 2004 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Er þessi server opinn okkur hér á kraftinum og ef svo, hver er þá addressan? Hvað heita þættirnir eða númer hvað eru þeir?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 39 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group