bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Muni þið eftir...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46459
Page 1 of 5

Author:  Astijons [ Wed 18. Aug 2010 11:27 ]
Post subject:  Muni þið eftir...

Muni þið eftir GetRight...

hversu mikil snilld það var að geta byrjað download bara aftur þar sem það stoppaði eftir ða þú disconnectaðist...

(var að finna gamalt screenshot af tölvunni minni og var að downloada af warez síðu og þetta var allt rar-að í klessu)

sæll hvað maður lagði á sig

Author:  Kristjan [ Wed 18. Aug 2010 12:32 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

Image

Author:  Jón Ragnar [ Wed 18. Aug 2010 12:49 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

Núna er þetta 0 vandamál :lol:

Author:  Astijons [ Wed 18. Aug 2010 12:52 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

bara töff stöff... og maður verður ekki brjálaður lengur ef maður downloadar undir 100 kb/s... maður finnur bara annan stað til að downloada því

og Red Alert... við vorum alltaf að rífast um hver ætti að hringja í hvorn (modem)
og alltaf var á tali á meðan maður var á netinu

Author:  Jón Ragnar [ Wed 18. Aug 2010 12:56 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

Astijons wrote:
bara töff stöff... og maður verður ekki brjálaður lengur ef maður downloadar undir 100 kb/s... maður finnur bara annan stað til að downloada því

og Red Alert... við vorum alltaf að rífast um hver ætti að hringja í hvorn (modem)
og alltaf var á tali á meðan maður var á netinu



ég verð brjálaður ef ég næ ekki 5mb/s :lol:

Author:  Astijons [ Wed 18. Aug 2010 13:03 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

haha

Author:  Misdo [ Wed 18. Aug 2010 13:09 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

og ef það var hangið einhvað á netinu fór símareikningurinn í einhverja fáranlega tölu

Author:  Astijons [ Wed 18. Aug 2010 15:15 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

man enn eftir að ég læsti mig úti ... og á helvitis netinu

man hvað ég reyndi oft að hringja heima frá vini minum svo ég myndi disconnectast... enn helvitið hélt sér online... einmitt þegar maður vildi það ekki

og irc-ið ... haha ASK?

Author:  Zed III [ Wed 18. Aug 2010 15:25 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

og telnet

maður sótti sér porn ljósmyndir í kannski 20 hlutum og splæsti saman

Author:  Bjarkih [ Wed 18. Aug 2010 15:33 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

Zed III wrote:
og telnet

maður sótti sér porn ljósmyndir í kannski 20 hlutum og splæsti saman


usenet binaries líka.

Author:  Einarsss [ Wed 18. Aug 2010 15:46 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

[quote="Astijons"]man enn eftir að ég læsti mig úti ... og á helvitis netinu

man hvað ég reyndi oft að hringja heima frá vini minum svo ég myndi disconnectast... enn helvitið hélt sér online... einmitt þegar maður vildi það ekki

og irc-ið ... haha ASK?[/quote]


Maður notaði irc áður en ask? varð til :mrgreen:

Author:  SteiniDJ [ Wed 18. Aug 2010 17:16 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

Ég man nú bara þegar ég sprakk næstum því úr gleðiþegar ég fór að downloada á 50 - 60 kb/s. Það þótti einusinni góður hraði. :lol: Í dag sækir maður bíómynd á 10 mínútum og kvartar ef það tekur lengri tíma.

Author:  ppp [ Wed 18. Aug 2010 17:33 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

Man þegar maður tvíhringdi sig inn með dual ISDN. Tvöfalt mínútugjald fyrir gígantískan 128kbps hraða.

...man eftir því að hanga á IRCinu á mínútugjaldi.

......man eftir nokkrum 30þúsund króna símreikningum.

Author:  Jón Ragnar [ Wed 18. Aug 2010 17:48 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

BTW þá er fólk ennþá í dag að nota dial up og isdn :lol:

Author:  SteiniDJ [ Wed 18. Aug 2010 17:54 ]
Post subject:  Re: Muni þið eftir...

John Rogers wrote:
BTW þá er fólk ennþá í dag að nota dial up og isdn :lol:


Hver? :shock: Kom Afa mínum af dial-up fyrir nokkrum árum, mér fannst það ógeðslega súrt að hann væri að borga meira fyrir það en venjulega ADSL tengingu.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/