bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46455
Page 1 of 2

Author:  Axel Jóhann [ Tue 17. Aug 2010 22:19 ]
Post subject:  Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

Kvöldið, ég var að formatta gamla toshiba fartölvu sem ég á og ég á í stökustu vandræðum með það að finna skjákortsdriver fyrir hana.

Þetta er Toshiba Satellite A60-S1072 og mig vantar víst einhver AGP driver svo ég geti installað ATI skjákortsdrivernum (skjákortið er ATI mobility radeon 7000)



Ég er búinn að prófa googla og toshiba síðuna, hvorugt skilar árangri. Þannig ef að einhver snillingur hér er með lausn á þessu hvimleiða vandamáli þá væri það vel séð!

Kv. AJH

Author:  gstuning [ Tue 17. Aug 2010 22:50 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

Ættir að geta notað generic driver frá ATI.

Held líka að ATI séu með forrit sem getur athugað hvaða driver þig vantar.

Author:  Danni [ Tue 17. Aug 2010 22:55 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

Hvaða stýrikerfi ætlarðu að setja í tölvuna? Hjálpar að vita það úppá driverana ;)

Author:  Kwóti [ Tue 17. Aug 2010 23:01 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

toshiba eru ekki með góða síðu varðandi drivera
eins og sagt var hér að ofan þá er best að fara á heimasíðuna hjá ati
hef lent í svipuðu veseni með að finna driver fyrir þráðlaust netkort

Author:  Axel Jóhann [ Wed 18. Aug 2010 00:29 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

Danni wrote:
Hvaða stýrikerfi ætlarðu að setja í tölvuna? Hjálpar að vita það úppá driverana ;)




Windows xp Professional service pack 2

Author:  Axel Jóhann [ Wed 18. Aug 2010 00:36 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

Það kemur að ég þurfi að vera með standard VGA driver installed, ég hef aldrei lent í þessu áður. :?

Author:  Steini B [ Wed 18. Aug 2010 00:38 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

Kemur það þegar þú ert að reyna að setja inn einhvern driver sem þú ert með fyrir skjákortið?
Ef svo er mundi ég prufa annann driver...

Author:  Geirinn [ Wed 18. Aug 2010 09:07 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

Axel Jóhann wrote:
Kvöldið, ég var að formatta gamla toshiba fartölvu sem ég á og ég á í stökustu vandræðum með það að finna skjákortsdriver fyrir hana.

Þetta er Toshiba Satellite A60-S1072 og mig vantar víst einhver AGP driver svo ég geti installað ATI skjákortsdrivernum (skjákortið er ATI mobility radeon 7000)



Ég er búinn að prófa googla og toshiba síðuna, hvorugt skilar árangri. Þannig ef að einhver snillingur hér er með lausn á þessu hvimleiða vandamáli þá væri það vel séð!

Kv. AJH


ATI driverinn:
http://support1.toshiba-tro.de/tedd-files2/0/display-20080416164821.zip

http://eu.computers.toshiba-europe.com > Support & Downloads > Download Drivers
Archive > Satellite > Satellite A Series > Satellite A60

Vona að þetta nýtist þér :)

Author:  íbbi_ [ Wed 18. Aug 2010 19:58 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

það var verið að formata lappann minn.. vantar driver fyrir þráðlausa netið held ég, ljósið kemur ekki

dell latitude d830

væri geðveikt ef einhver vissi e-h um þetta, kann sjálfur 0% á tölvur

Author:  íbbi_ [ Wed 18. Aug 2010 19:58 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

það var verið að formata lappann minn.. vantar driver fyrir þráðlausa netið held ég, ljósið kemur ekki

dell latitude d830

væri geðveikt ef einhver vissi e-h um þetta, kann sjálfur 0% á tölvur

Author:  Geirinn [ Wed 18. Aug 2010 20:14 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

íbbi_ wrote:
það var verið að formata lappann minn.. vantar driver fyrir þráðlausa netið held ég, ljósið kemur ekki

dell latitude d830

væri geðveikt ef einhver vissi e-h um þetta, kann sjálfur 0% á tölvur


Windows XP wireless network driver:
http://support.dell.com/support/downloads/download.aspx?c=ca&l=en&s=gen&releaseid=R151517&SystemID=LATITUDE%20D830&servicetag=&os=WW1&osl=en&deviceid=8043&devlib=0&typecnt=0&vercnt=1&catid=5&impid=-1&formatcnt=0&libid=5&typeid=-1&dateid=-1&formatid=-1&source=-1&fileid=202136

Það er annars hrúga af driverum á DELL síðunni tengdir netkortum undir D830, spurning hvort að þetta sé það sem þig vantar.

Vona að þetta virki :)

Hér er restin (og valmöguleiki til að leita eftir driverum fyrir önnur stýrikerfi:
http://support.dell.com/support/downloads/driverslist.aspx?os=WW1&catid=5&dateid=-1&impid=-1&osl=EN&typeid=-1&formatid=-1&servicetag=&SystemID=LATITUDE+D830&hidos=WW1&hidlang=en&TabIndex=&scanSupported=False&scanConsent=False

Author:  iar [ Wed 18. Aug 2010 22:18 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

íbbi_ wrote:
það var verið að formata lappann minn.. vantar driver fyrir þráðlausa netið held ég, ljósið kemur ekki

dell latitude d830

væri geðveikt ef einhver vissi e-h um þetta, kann sjálfur 0% á tölvur


Fyrst þú segir 0% þá móðga ég þig vonandi ekki mikið... :-) Ertu búinn að tékka rofann á vinstri hliðinni á tölvunni (hægra megin við headphone tengið). Er nokkuð slökkt á Wi-Fi þar?

Author:  Ibzen [ Wed 18. Aug 2010 22:33 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

Windows 7 er klárlega málið ef tölvan ræður við það þ.e.a.s.
Þá ætti maður ef allt gengur upp að vera laus við svona drivera vesen. (windows 7 installar þessu sjálft)

Author:  íbbi_ [ Wed 18. Aug 2010 22:34 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

já hann er á on :)

ég installaði drivernum, en það skeður ekkert, þarf ég ekki að gera e-h til að fá þetta í gang

Author:  Axel Jóhann [ Wed 18. Aug 2010 23:54 ]
Post subject:  Re: Var að strauja gamlann lappa og vantar drivera

Íbbi prófaðu að fara inní bios þegar þú startar tölvunni og sjá hvort það sé disabled á wireless þar.





En ég er búinn að prufa allt á þennann lappa, hann er síðan 2005 og er með 2.8Ghz pentium 4 örgjörva,40gb disk og 512 vinnsluminni.

Ætli hann höndli Windows 7?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/