bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hljómflutningstæki https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46422 |
Page 1 of 3 |
Author: | jens [ Mon 16. Aug 2010 09:25 ] |
Post subject: | Hljómflutningstæki |
Veit að mikil meirihluti okkar hér eru græjufíklar á háu stigi. Ég er að spá í að fjárfesta í vönduðum hljómflutningstækjum svo það væri gaman að fá hugmyndir og sjá hvað menn eiga og mæla með. Það sem ég væri helst til í er Bang og Olufsen BeoSound 9000 en það er fáránlegur peningur í því svo mig vantar plan B. |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 16. Aug 2010 09:29 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
Ég er með heima hjá mér Harman/kardon græjur, gífurlega sáttur við það ![]() |
Author: | HPH [ Mon 16. Aug 2010 09:49 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
Það besta birja á því hvað ætlar þú að eyða miklu í þetta. ef þú ætlar að fara í stórt þá er ekkert annað en Bang & Olufsen. |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 16. Aug 2010 09:51 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
HPH wrote: Það besta birja á því hvað ætlar þú að eyða miklu í þetta. ef þú ætlar að fara í stórt þá er ekkert annað en Bang & Olufsen. B&O finnst mér overrated, hægt að fá mun betri hljóm og meira function fyrir minni pening frá öðrum framleiðendum. |
Author: | HPH [ Mon 16. Aug 2010 10:13 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
John Rogers wrote: HPH wrote: Það besta birja á því hvað ætlar þú að eyða miklu í þetta. ef þú ætlar að fara í stórt þá er ekkert annað en Bang & Olufsen. B&O finnst mér overrated, hægt að fá mun betri hljóm og meira function fyrir minni pening frá öðrum framleiðendum. þetta segir fólk sem eiga ekki efni á Beo. Prufaðu bara að blasta Beolab5 |
Author: | gardara [ Mon 16. Aug 2010 10:20 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
Getur fengið fínar græjur frá Bose... En er reyndar ekki hrifinn af heyrnatólunum þeirra (ekkert sem toppar sennheiser hd-25) |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 16. Aug 2010 10:23 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
HPH wrote: John Rogers wrote: HPH wrote: Það besta birja á því hvað ætlar þú að eyða miklu í þetta. ef þú ætlar að fara í stórt þá er ekkert annað en Bang & Olufsen. B&O finnst mér overrated, hægt að fá mun betri hljóm og meira function fyrir minni pening frá öðrum framleiðendum. þetta segir fólk sem eiga ekki efni á Beo. Prufaðu bara að blasta Beolab5 Hver hefur eiginlega bara efni á B&O í dag? ![]() |
Author: | HAMAR [ Mon 16. Aug 2010 10:24 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
Mér hefur alltaf þótt skemmtilegra að horfa á Bang & Olufsen en hlusta. Spurning að fá sér einhver góðan lampamagnara? |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 16. Aug 2010 10:25 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
HAMAR wrote: Mér hefur alltaf þótt skemmtilegra að horfa á Bang & Olufsen en hlusta. Spurning að fá sér einhver góðan lampamagnara? Lampamagnarar eru engu líkir Einn snillingur sem kennir rafeindavirkjun uppi á skaga gerir alveg awesome lampamagnara og hátalara ![]() |
Author: | jens [ Mon 16. Aug 2010 10:27 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
Þú meinar, smíða þetta bara sjálfur hjá Fleming ! |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 16. Aug 2010 10:29 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
jens wrote: Þú meinar, smíða þetta bara sjálfur hjá Fleming ! Do it ![]() |
Author: | HPH [ Mon 16. Aug 2010 10:41 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
gardara wrote: Getur fengið fínar græjur frá Bose... En er reyndar ekki hrifinn af heyrnatólunum þeirra (ekkert sem toppar sennheiser hd-25) Bose eru bara óverprise dót miða við gæði ![]() |
Author: | HAMAR [ Mon 16. Aug 2010 12:11 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
HPH wrote: gardara wrote: Getur fengið fínar græjur frá Bose... En er reyndar ekki hrifinn af heyrnatólunum þeirra (ekkert sem toppar sennheiser hd-25) Bose eru bara óverprise dót miða við gæði ![]() Ég er sammála því, ég var að hugsa um að kaupa mér svona Bose Lifestyle græjur: ![]() en svo fór ég og gerði smá sound samanburð og snar hætti við. |
Author: | jens [ Mon 16. Aug 2010 13:18 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
HAMAR wrote: HPH wrote: gardara wrote: Getur fengið fínar græjur frá Bose... En er reyndar ekki hrifinn af heyrnatólunum þeirra (ekkert sem toppar sennheiser hd-25) Bose eru bara óverprise dót miða við gæði ![]() Ég er sammála því, ég var að hugsa um að kaupa mér svona Bose Lifestyle græjur: ![]() en svo fór ég og gerði smá sound samanburð og snar hætti við. Varstu ekki hrifinn af þessum, finnst þær nefnilega svalar en hef ekki heyrt í þeim. |
Author: | fart [ Mon 16. Aug 2010 13:48 ] |
Post subject: | Re: Hljómflutningstæki |
Ég keypti mér Bose Lifestyle 12 árið 2000 (eða 1999) og hef verið mjög sáttur með það. Eina sem hefur klikkað er fjarstýringin. Soundið er fínt, góður bassi o.s.frv. Mjög auðvelt í notkun, mjög fyrirferðarlítið. Ég gæti alveg hugsað mér að öppgreida bósið ef það væri ekki svona fxxxx dýrt. |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |