bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

forvitnast um margmiðlun ...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46419
Page 1 of 1

Author:  siggik1 [ Sun 15. Aug 2010 21:40 ]
Post subject:  forvitnast um margmiðlun ...

hefur einhver reynslu af þessum skólum ?

margmiðlunarskólinn hinsvegar

http://www.mms.is/index.php/skipulag-namsins


og þessir annarsvegar, hvað er maður að græða á svona námi einsog hérna að neðan ?


http://www.ntv.is/?i=251

http://www.isoft.is/?m=namskeid&f=showS ... tem&id=938

Author:  Tombob [ Mon 16. Aug 2010 00:05 ]
Post subject:  Re: forvitnast um margmiðlun ...

Ég kenndi fyrir nokkrum árum í Margmiðlunarskólanum þegar einhver forfallaðist hjá þeim þannig að ég get frætt þig eitthvað um hann. Hvað langar þig að vita?

Ég geri ráð fyrir að það sem þessi námskeið sem þú telur upp séu aðalega að kenna sé hvernig á að nota þessi forrit sem upp eru talin. Eitthvað er svo líklega farið í aðferðafræðina við að búa til vel samansettar myndir en það er oftast treat-að sem aukaatriði.

Ágætis spurningar til að spyrja sig áður en maður fer í svona nám eru:

Afhverju langar þig að vinna við grafík?

Ertu góður teiknari?

Hefur þú áhuga á grafíkvinnslu?

Hvaða vinnu viltu sækja um að loknu námi? Auglýsingastofu? Leikjafyrirtæki? Eftirvinnslufyrirtæki fyrir bíómyndir? Teiknimyndagerð?

kv,
Tombob

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/