bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46377
Page 1 of 3

Author:  IceDev [ Fri 13. Aug 2010 02:14 ]
Post subject:  Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

Sælir kraftsmenn

Ég var nýverið að taka þátt í Iphone leik hjá Helganum og Buy.is og vildi því óska eftir ykkar aðstoð

Tólf myndbönd urðu valin í úrslit þessa leiks og skemmtilega vildi til að ég var valinn í úrslitakeppni þeirra

Hægt er að sjá videoið hérna http://www.helginn.net/iphone4/ . Hægt er að sjá mitt myndband með því að smella á myndina með tveim hitaveitutönkum, veg og gufustrókum. Það má segja að þetta sé "Myndband mánaðarins" með kreppubílnum mínum :)

Þetta er mitt innlegg í keppnina og myndi ég meta það mikils ef að spjallverjar myndu gera mér þann greiða að kjósa mig.

Ég biðst afsökunar á þessu plöggi en vona samt að ég fái ykkar atkvæði

Með bestu kveðju
Óskar

Author:  EggertD [ Fri 13. Aug 2010 02:59 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

notaðiru þyrlu við tökuna ? :hmm:

Author:  IceDev [ Fri 13. Aug 2010 03:10 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

Oneee, ekki svo gott

Við notuðum svona græju

Image

Author:  kalli* [ Fri 13. Aug 2010 03:11 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

Þetta er svalara en þyrla. :shock:

Author:  IceDev [ Fri 13. Aug 2010 03:13 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

Tekur allavega lengri tíma að hrapa á þessu :)

Vill þakka þann support sem ég er þegar búinn að fá á þessum stutta tíma :thup:

Author:  oddur11 [ Fri 13. Aug 2010 03:22 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

færð allavega mitt atkvæði :wink:

Author:  IceDev [ Fri 13. Aug 2010 03:25 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

Þakka kærlega fyrir það :thup:

Author:  Maggi B [ Fri 13. Aug 2010 03:28 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

Af hverju ertu ekki að taka video af flottum bílum, þetta er ekkert smá svalt video

Author:  tinni77 [ Fri 13. Aug 2010 03:30 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

Maggi B wrote:
Af hverju ertu ekki að taka video af flottum bílum, þetta er ekkert smá svalt video


:thup:

Fékkst mitt atkvæði, væri til í svona geggjað video af E30 :mrgreen:

Author:  IceDev [ Fri 13. Aug 2010 03:32 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

Það er alveg fáránlega mikil vinna sem fer í þetta. Þetta var tekið upp sem prufuauglýsing og ákváðum því að nýta þau skot sem við náðum sem innlegg í þessa keppni :)

Þakka atkvæðið :mrgreen:

Author:  oddur11 [ Fri 13. Aug 2010 03:49 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

ég var í smá stund að pæla hvort það hefði ekki verið ódýrara að sleppa að gera þetta video og kaupa símann í staðinn :lol:
hélt lika að það væri notað þyrla, flugvél eða eithvað

Author:  SteiniDJ [ Fri 13. Aug 2010 06:05 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

Vel gert, mjög svo vel gert. Vildi að ég gæti hjálað þér IceDev, en er ekki með facebook.

Author:  Jónas [ Fri 13. Aug 2010 08:20 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

Fáránlega flott myndband, like á þetta

Author:  Jón Ragnar [ Fri 13. Aug 2010 09:05 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

Langflottastur :)

lækaði þetta, vonandi að þú vinnir gamli :thup:

Author:  rockstone [ Fri 13. Aug 2010 09:16 ]
Post subject:  Re: Óska eftir aðstoð kraftmeðlima í smá kosningu

læk

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/