bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Verðlagning á leiguhúsnæði
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46045
Page 1 of 1

Author:  JOGA [ Fri 23. Jul 2010 21:31 ]
Post subject:  Verðlagning á leiguhúsnæði

Sælir,

Hvað væri hægt að leigja út ca. 100fm 3-4 herbergja íbúð á í Úlfarsfelli?
Þetta er kjallaraíbúð en bara helmingur niðurgrafinn.

Íbúðin gefur ekki rétt til húsaleigubóta.
Eldhús/Stofa er nett en á móti er eitt herbergið RISA stórt. Þar væri hægt að hafa stofu/sjónvarpsrými og þá tvö svefnherbergi þar fyrir utan.

Nýlegt hús og snyrtileg íbúð. Grófjöfnuð lóð. Sérinngangur.
Það væri verið að tala um langtíma leigu.

Látið mig vita hvað ykkur finnst.

Author:  gulli [ Sat 24. Jul 2010 03:01 ]
Post subject:  Re: Verðlagning á leiguhúsnæði

Ég sjálfur væri til í að leigja svona íbúð á 70-90.Þ á mánuði,, færi eftir líka hvernig málum með hita+rafmagn og svo netiðogsímann væri háttað. Setur líka soldið strik í reikninginn að það sé ekki hægt að fá húsaleigubætur myndi ég telja.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/