bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Verðlagning á leiguhúsnæði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46045 |
Page 1 of 1 |
Author: | JOGA [ Fri 23. Jul 2010 21:31 ] |
Post subject: | Verðlagning á leiguhúsnæði |
Sælir, Hvað væri hægt að leigja út ca. 100fm 3-4 herbergja íbúð á í Úlfarsfelli? Þetta er kjallaraíbúð en bara helmingur niðurgrafinn. Íbúðin gefur ekki rétt til húsaleigubóta. Eldhús/Stofa er nett en á móti er eitt herbergið RISA stórt. Þar væri hægt að hafa stofu/sjónvarpsrými og þá tvö svefnherbergi þar fyrir utan. Nýlegt hús og snyrtileg íbúð. Grófjöfnuð lóð. Sérinngangur. Það væri verið að tala um langtíma leigu. Látið mig vita hvað ykkur finnst. |
Author: | gulli [ Sat 24. Jul 2010 03:01 ] |
Post subject: | Re: Verðlagning á leiguhúsnæði |
Ég sjálfur væri til í að leigja svona íbúð á 70-90.Þ á mánuði,, færi eftir líka hvernig málum með hita+rafmagn og svo netiðogsímann væri háttað. Setur líka soldið strik í reikninginn að það sé ekki hægt að fá húsaleigubætur myndi ég telja. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |