bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E39 523 ´97 Tjónaður. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46008 |
Page 1 of 1 |
Author: | gulli [ Wed 21. Jul 2010 23:01 ] |
Post subject: | E39 523 ´97 Tjónaður. |
Sælir, Ég var uppí sjoppu í kvöld að versla mér kók og nammi þegar að maður kemur uppað mér og fer að segja mér frá bmw sem hann er með inní skúr hjá sér hérna í Garðinum, og vildi hann að ég kæmi með sér að kíkja á bílinn. Þetta er 523 E39 árgerð 1997 sem sonur hans hafði klesst í rvk í vetur. Bíllinn er nokkuð heill að sjá nema þá þetta tjón aðsjálfsögðu. Bíllinn er með leðri og síma og er sjálfskiptur. Hann vill endilega að einhver kaupi þennan bíl og geri hann nothæfan aftur. Ég tók nokkrar myndir af bílnum og sagðist geta með glöðu mótu hent þeim hérna inná og ath hvort einhver hafi áhuga á þessum bíl, Hann var ekki með neina verðhugmynd þar sem hann vissi ekkert um gang mála með svona tjónaðann bmw. Tjónið atvikaðist þannig að sonur hans var að taka af stað á ljósum og sá ekki að bill var að koma frá hægri og fór þarna í hægri hliðana á honum,, hann var í órétti semsagt. Dempara turninn virðist ekkert skakkur, nafið brotnaði frá festingum sínum á stöttanum(eða hvað þetta kallast) og brettið er ónýtt og hurðinn ásamt því að sílsinn er smá beyglaður, Það er forðabúr fyrir að ég held rúðupissið þarna neðarlega við sílsan og það er alveg heilt og fullt af vökva ennþá ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Hann fann ekki skránigarskirteinið en ég tók niður verksmiðjunr að ég held sem er WBADD41040BT33461 ef einhver getur kannski flett því upp og póstað uppl um nr bílsins og annað sem þarf að koma framm eins og km stöðu og öðru;) En vélinn er OK og hann bauðst til að setja hana í gang fyrir mig en ég afþakkaði það þar sem hann þurfti þá að fara að færa til bíla og eitthvað vesen. |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 21. Jul 2010 23:43 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
Keyrður 211.000 PLÚS og er árgerð 1996, fluttur inn '99 og númerið er YH-966 4 óhöpp skráð á hann. |
Author: | gulli [ Thu 22. Jul 2010 00:00 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
Þakka þér fyrir þetta ![]() |
Author: | Jónas [ Thu 22. Jul 2010 08:06 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
Quote: Ég var uppí sjoppu í kvöld að versla mér kók og nammi þegar að maður kemur uppað mér og fer að segja mér frá bmw sem hann er með inní skúr hjá sér hérna í Garðinum, og vildi hann að ég kæmi með sér að kíkja á bílinn.... Sagan hefði getað farið allt öðruvísi frá þessum punkti ![]() |
Author: | Propane [ Thu 22. Jul 2010 09:07 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
Þessi bíll var einu sinni í minni eigu, mig minnir að ég hafi selt hann 2004. Spurning um að kaupa hann aftur, hehe. Veistu hver verðmiðinn er á honum? |
Author: | gulli [ Thu 22. Jul 2010 10:26 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
Jónas wrote: Quote: Ég var uppí sjoppu í kvöld að versla mér kók og nammi þegar að maður kemur uppað mér og fer að segja mér frá bmw sem hann er með inní skúr hjá sér hérna í Garðinum, og vildi hann að ég kæmi með sér að kíkja á bílinn.... Sagan hefði getað farið allt öðruvísi frá þessum punkti ![]() Ég er ekki að fatta ![]() ![]() |
Author: | BjarkiHS [ Thu 22. Jul 2010 10:46 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
Kallinn hefði getað platað þig heim til sín til að gera kvikmynd ![]() |
Author: | Jónas [ Thu 22. Jul 2010 11:19 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
Quote: Ég er ekki að fatta ![]() |
Author: | gulli [ Thu 22. Jul 2010 11:23 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
Haha Oj,, ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 22. Jul 2010 13:39 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
Hét hann nokkuð Baldvin og er ný skilinn? |
Author: | gulli [ Thu 22. Jul 2010 13:41 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
///MR HUNG wrote: Hét hann nokkuð Baldvin og er ný skilinn? what ? |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 22. Jul 2010 13:43 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
gulli wrote: ///MR HUNG wrote: Hét hann nokkuð Baldvin og er ný skilinn? what ? Hafðu þá ekki áhyggjur því hann er ekki hommi ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 22. Jul 2010 13:45 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
Svo lengi sem þú ert ekki á "the receiving end" þá ertu ekki hommi, Baldvin sannaði það. |
Author: | gardara [ Thu 22. Jul 2010 14:08 ] |
Post subject: | Re: E39 523 ´97 Tjónaður. |
///MR HUNG wrote: Hét hann nokkuð Baldvin og er ný skilinn? ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |