bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Landeyjarhöfn tekin í notkun. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45982 |
Page 1 of 1 |
Author: | gulli [ Tue 20. Jul 2010 19:54 ] |
Post subject: | Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
Jæja þá er búið að taka þessa höfn loksins í notkun og er þetta að mér sýndist á fréttum stöðvar 2 merkis áfangi fyrir íbúa vestmannaeyja. Eitt sem mér langar að vita þó,, Styttir þetta eitthvað leiðinna fyrir fólk sem fer úr eyjum til rvk ? Bætist ekki bara í keyrslunna í staðinn ![]() ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 20. Jul 2010 19:56 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
Stutt fyrir selfyssinga, hellu etc. |
Author: | Alpina [ Tue 20. Jul 2010 20:00 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
Við pabbi fórum fremst á grjótvarnargarðinn svo ,, að eiginlega vorum við fyrstu Íslendingarnir sem vestmanneyingar sáu í dag ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Þessi hleðsla er virkilega smekkleg ![]() |
Author: | gulli [ Tue 20. Jul 2010 20:11 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
Þetta verður allavega til þess að ég skelli mér í roadtrip til eyja í sumar... í fyrsta skipti á ævinni ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 20. Jul 2010 20:18 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
gulli wrote: Þetta verður allavega til þess að ég skelli mér í roadtrip til eyja í sumar... í fyrsta skipti á ævinni ![]() ![]() Same ætla að kíkja þarna upp á djókið í ágúst |
Author: | gulli [ Tue 20. Jul 2010 20:27 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
John Rogers wrote: gulli wrote: Þetta verður allavega til þess að ég skelli mér í roadtrip til eyja í sumar... í fyrsta skipti á ævinni ![]() ![]() Same ætla að kíkja þarna upp á djókið í ágúst Á þjóðhátið þá eða ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 20. Jul 2010 20:30 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
gulli wrote: John Rogers wrote: gulli wrote: Þetta verður allavega til þess að ég skelli mér í roadtrip til eyja í sumar... í fyrsta skipti á ævinni ![]() ![]() Same ætla að kíkja þarna upp á djókið í ágúst Á þjóðhátið þá eða ![]() Nei ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 20. Jul 2010 20:50 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
Haha! ![]() |
Author: | Grétar G. [ Tue 20. Jul 2010 20:51 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
Axel Jóhann wrote: Haha! ![]() Var samt ekki fínt að nota þessa tæpa 3 tíma til að gera við bílinn fyrir og eftir rvk ferð ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 20. Jul 2010 20:52 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
Grétar G. wrote: Axel Jóhann wrote: Haha! ![]() Var samt ekki fínt að nota þessa tæpa 3 tíma til að gera við bílinn fyrir og eftir rvk ferð ![]() Nei ![]() |
Author: | fart [ Wed 21. Jul 2010 07:29 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
Betra að keyra meira og sigla minna allavega. Herjólfur er algjör dallur.. |
Author: | IngóJP [ Wed 21. Jul 2010 09:40 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
Þetta er mjög jákvætt fer til eyja í byrjun september og mun klárlega rúlla þangað og taka bílinn með. Löngutímabært fyrir eyjamenn |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 21. Jul 2010 13:06 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
Tökum krafts roadtrip til eyja!! ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 21. Jul 2010 14:26 ] |
Post subject: | Re: Landeyjarhöfn tekin í notkun. |
Já endilega ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |