bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dos emulator
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45976
Page 1 of 1

Author:  Jón Ragnar [ Tue 20. Jul 2010 17:57 ]
Post subject:  Dos emulator

Er til enhver annar emulator en dosbox?

Væri ákjósanlegt að hafa þetta e-ð annað en dosforrit, e-ð notandavænt :)

Author:  gardara [ Tue 20. Jul 2010 18:38 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

Grafískt viðmót til að keyra forrit sem eru ekki með grafísk viðmót?

Image



















Annars er þetta til fyrir dosbox.... Googlar "dosbox gui" og finnur t.d. http://www.bebits.com/app/4443

Author:  Jón Ragnar [ Tue 20. Jul 2010 18:46 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

Er reyndar ekki að reyna að rönna dos leik,

Gamall Win95 leikur en næ samt ekki að fá hann til að rönna almennilega með compatibilty mode

Author:  gardara [ Tue 20. Jul 2010 18:48 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

Hvernig væri þá að keyra bara win95 með t.d. VirtualBox?

Author:  Jón Ragnar [ Tue 20. Jul 2010 18:50 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

Spurning bara, hvar finnur maður win95 á netinu? :P

Author:  Haffi [ Tue 20. Jul 2010 18:56 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

Ég á win95 á diskettum enn í original pakkningum, aldrei verið tekið upp. Fer á circa eitt stk. E36!

Author:  Jón Ragnar [ Tue 20. Jul 2010 18:57 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

Haffi wrote:
Ég á win95 á diskettum enn í original pakkningum, aldrei verið tekið upp. Fer á circa eitt stk. E36!



Díll :lol:


er að downloada win 95 iso

Author:  gardara [ Tue 20. Jul 2010 18:59 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

Á að eiga win95 í iso fæl, síðan ég var að leika mér að keyra win95 á psp :lol:


gæti skrifað það á disk og afhent í samskip :mrgreen:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 20. Jul 2010 19:38 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

gardara wrote:
Á að eiga win95 í iso fæl, síðan ég var að leika mér að keyra win95 á psp :lol:


gæti skrifað það á disk og afhent í samskip :mrgreen:



Veit ekkert hvenær ég er þar næst :)

Author:  sindrib [ Mon 26. Jul 2010 17:36 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

John Rogers wrote:
Haffi wrote:
Ég á win95 á diskettum enn í original pakkningum, aldrei verið tekið upp. Fer á circa eitt stk. E36!



Díll :lol:


er að downloada win 95 iso


mátt alveg koma með link,, langar að fara að spila Interstate 76 aftur 8)

Author:  Jón Ragnar [ Mon 26. Jul 2010 17:37 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

sindrib wrote:
John Rogers wrote:
Haffi wrote:
Ég á win95 á diskettum enn í original pakkningum, aldrei verið tekið upp. Fer á circa eitt stk. E36!



Díll :lol:


er að downloada win 95 iso


mátt alveg koma með link,, langar að fara að spila Interstate 76 aftur 8)


Fann hann á demonoid

Author:  jon mar [ Mon 26. Jul 2010 18:37 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

sindrib wrote:
John Rogers wrote:
Haffi wrote:
Ég á win95 á diskettum enn í original pakkningum, aldrei verið tekið upp. Fer á circa eitt stk. E36!



Díll :lol:


er að downloada win 95 iso


mátt alveg koma með link,, langar að fara að spila Interstate 76 aftur 8)


Reyndar besti leikur EVER!! Í minningunni allavega, og þá sérstaklega online á hellamodduðu drasli :lol:

Author:  Kwóti [ Tue 27. Jul 2010 05:04 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

ef gamla dos leiki þú vilt spila, scummvm mun aldrei bila

http://www.scummvm.org/

nota þetta til að taka gömlu indiana jones og day of the tentacle örðu hvoru, þetta er aðallega fyrir lucasarts leiki
-vona að þetta hjálpi eitthvað

Author:  Kwóti [ Tue 27. Jul 2010 05:04 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

.

Author:  sindrib [ Tue 27. Jul 2010 15:28 ]
Post subject:  Re: Dos emulator

jon mar wrote:
sindrib wrote:
John Rogers wrote:
Haffi wrote:
Ég á win95 á diskettum enn í original pakkningum, aldrei verið tekið upp. Fer á circa eitt stk. E36!



Díll :lol:


er að downloada win 95 iso


mátt alveg koma með link,, langar að fara að spila Interstate 76 aftur 8)


Reyndar besti leikur EVER!! Í minningunni allavega, og þá sérstaklega online á hellamodduðu drasli :lol:



ég veit hann var uppáhalds leikurinn minn hérna í denn,, svo fann ég einhverja golden útgáfu af honum í útsölu körfuni í BT og ég skellti mér á hann, og var þvílikt fúll yfir að geta svo ekki spilað hann því hann virkar bara í windows 95 :(

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/