bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
vélastandar ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4597 |
Page 1 of 1 |
Author: | O.Johnson [ Wed 18. Feb 2004 16:04 ] |
Post subject: | vélastandar ? |
Vélin er að fara upp fljótlega og mig vantar vélastand. Hvar er hægt að fá þetta ódýrt ? |
Author: | gstuning [ Wed 18. Feb 2004 16:18 ] |
Post subject: | |
Smíða hann sjálfur Annars bílanaust eða eitthvað álíka |
Author: | arnib [ Wed 18. Feb 2004 16:18 ] |
Post subject: | |
Verkfæralagerinn í skeifunni selur einn á 29.900 sem á að vera ágætur. |
Author: | GHR [ Wed 18. Feb 2004 16:31 ] |
Post subject: | |
Vinur minn keypti vélastand á um 10þús sem hélt V8 vél (complett) með engum erfileikum........ Ég héld að það hafi verið í Bílanaust (skal spyrja hann) ![]() |
Author: | Bjarki [ Wed 18. Feb 2004 16:52 ] |
Post subject: | |
vélagálgi og vélastandur eru það ekki tveir ólíkir hlutir? vélagálgi vélastandur Held það a.m.k..... |
Author: | O.Johnson [ Wed 18. Feb 2004 17:57 ] |
Post subject: | |
Ég er ekki með aðstöðu til að smíða hann, þ.e.a.s. ekki með suðuvél. btw. Þetta er rétt sem Bjarki er að segja. |
Author: | Twincam [ Thu 19. Feb 2004 04:10 ] |
Post subject: | |
þarna verkfærasalan í ármúla ?? seldi allavega standa sem kostuðu ekki mikið og virtust vera nokkuð góðir. Minn hefur allavega ekki gefist upp þó það hafi hangið í honum vél í rúmlega ár núna. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |