bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

langar einhvern í 1979 honda project?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45915
Page 1 of 1

Author:  doddi1 [ Sat 17. Jul 2010 04:18 ]
Post subject:  langar einhvern í 1979 honda project?

ég var á röltinu um daginn og rakst á þessa fínu hondu sem væri efni í gott project.
ég bankaði uppá og spjallaði við eigandann.

löng saga gerð stutt, ég tók niður númerið hjá manninum og ætlaði alltaf að gera honum tilboð í bílinn en hef hvorki tíma né nennu til að fara í þetta

þannig ef einhver vill fá sér skemmtilegt oldschool jdm farartæki þá er þetta tilvalið tækifæri til að gera það.

mynd af sams konar hondu=

Image

Author:  doddi1 [ Sat 17. Jul 2010 04:20 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

http://thisoldhonda.org/ads.php

varahlutasíða

Author:  doddi1 [ Sat 17. Jul 2010 04:28 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

Image

Image

Image

Image

Author:  HK RACING [ Sat 17. Jul 2010 10:37 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

Sendu mér númerið vinur......

Author:  gardara [ Sat 17. Jul 2010 11:01 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

Fínt í rallykrossið

Author:  Thrullerinn [ Sat 17. Jul 2010 11:18 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

Var ekki hugmyndin að gera bílinn upp, ekki rústa í rallýkrossi?

Author:  kalli* [ Sat 17. Jul 2010 11:41 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

Skella Evo V vélina í þetta :twisted: ?

Author:  Twincam [ Sat 17. Jul 2010 13:13 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

Ég væri til í nánari upplýsingar um þetta... væri flott með VTi mótor maður... :lol:

Author:  HAMAR [ Sat 17. Jul 2010 13:14 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

Það er svona Honda Civic í umboðinu, eins og nýr bíll.
Miklu flottari heldur en 2010 módelið 8)

Author:  Stebbtronic [ Sat 17. Jul 2010 15:31 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

doddi1 wrote:
ég var á röltinu um daginn og rakst á þessa fínu hondu sem væri efni í gott project.
ég bankaði uppá og spjallaði við eigandann.


Ert væntanlega að tala um þessa svörtu rétthjá Snorrabrautinni(Skeggja eða Mánagata)?

Author:  doddi1 [ Fri 23. Jul 2010 13:19 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

Stebbtronic wrote:
doddi1 wrote:
ég var á röltinu um daginn og rakst á þessa fínu hondu sem væri efni í gott project.
ég bankaði uppá og spjallaði við eigandann.


Ert væntanlega að tala um þessa svörtu rétthjá Snorrabrautinni(Skeggja eða Mánagata)?



jamm...

Author:  fart [ Fri 23. Jul 2010 13:30 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

Félagi minn eignaðist gamlan Civic fyrir nokkuð mörgum árum, keypti hann á slikk í sölu varnarliðseigna.

Svo var eðalið geymt í bátaskýli niðri við hafnarfjarðarhöfn, án þess að fatta að það flæddi inn í skýlið, enda átti hann bara að vera þar í nokkra daga. Eftir nokkra mánaða dvöl var komið að því að það þurfti að færa bílinn. hann var þá orðinn svo haugryðgaður að það stóð allt fast. Eina í stöðunni var að henda honum. Ég fór þá og náði í Nissan Patrol jálk og Civic var dreginn í áttina að stálsmiðjunni. Til að byrja með snérust engin dekk á honum en svo liðkaðist það til :lol: Ég hafði ákveðið að stoppa ekki alveg sama hvað félaginn myndi veifa í mig :thup:

hálfa leið upp í stálsmiðju hrundi annað afturdekkið af, svo stuttu seinna hrundi hitt af :lol: Félaginn var alveg brjálaður, enda núna á rassgatinu í bandi aftaní Patrol og ég var ekkert að slá af göfinni. Við náðum alla leið og þá hafði skrapast vel af rassgatinu á bílnum. Ég hló í marga daga af þessu.

Author:  doddi1 [ Fri 23. Jul 2010 17:39 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

fart wrote:
Félagi minn eignaðist gamlan Civic fyrir nokkuð mörgum árum, keypti hann á slikk í sölu varnarliðseigna.

Svo var eðalið geymt í bátaskýli niðri við hafnarfjarðarhöfn, án þess að fatta að það flæddi inn í skýlið, enda átti hann bara að vera þar í nokkra daga. Eftir nokkra mánaða dvöl var komið að því að það þurfti að færa bílinn. hann var þá orðinn svo haugryðgaður að það stóð allt fast. Eina í stöðunni var að henda honum. Ég fór þá og náði í Nissan Patrol jálk og Civic var dreginn í áttina að stálsmiðjunni. Til að byrja með snérust engin dekk á honum en svo liðkaðist það til :lol: Ég hafði ákveðið að stoppa ekki alveg sama hvað félaginn myndi veifa í mig :thup:

hálfa leið upp í stálsmiðju hrundi annað afturdekkið af, svo stuttu seinna hrundi hitt af :lol: Félaginn var alveg brjálaður, enda núna á rassgatinu í bandi aftaní Patrol og ég var ekkert að slá af göfinni. Við náðum alla leið og þá hafði skrapast vel af rassgatinu á bílnum. Ég hló í marga daga af þessu.



:thup: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

þetta hefur verið helvíti fyndið að sjá, patrol að pynta lítið hondugrey.

Author:  Cavalier [ Fri 23. Jul 2010 18:41 ]
Post subject:  Re: langar einhvern í 1979 honda project?

vá hvað þetta er krúttleg honda ! :D

og jón er líka krúttlegur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/