bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ryðvörn þórðar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45899
Page 1 of 2

Author:  rockstone [ Fri 16. Jul 2010 02:00 ]
Post subject:  Ryðvörn þórðar

hef oft verið að pæla í þessu þegar ég sé svona límmiða á ímsum bílum.

hvað er það það sem er gert þegar bíllinn fer í svona ryðvörn, er allt rið lagað eða hvað :?

Author:  Tommi Camaro [ Fri 16. Jul 2010 02:13 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

rockstone wrote:
hef oft verið að pæla í þessu þegar ég sé svona límmiða á ímsum bílum.

hvað er það það sem er gert þegar bíllinn fer í svona ryðvörn, er allt rið lagað eða hvað :?


Ryð - Vörn

þú ert að grínast :santa:

Author:  rockstone [ Fri 16. Jul 2010 02:23 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

Tommi Camaro wrote:
rockstone wrote:
hef oft verið að pæla í þessu þegar ég sé svona límmiða á ímsum bílum.

hvað er það það sem er gert þegar bíllinn fer í svona ryðvörn, er allt rið lagað eða hvað :?


Ryð - Vörn

þú ert að grínast :santa:


er riðvörn spreyuð á bílinn? ég veit ekki, núna líður mér eins og algjörum hálvita, hef bara aldrei heyrt eða séð hvað er gert í svona "ryðvörn"

Author:  Jónas [ Fri 16. Jul 2010 08:18 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

http://tinyurl.com/2cayqvg

Author:  gardara [ Fri 16. Jul 2010 08:30 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

http://www.leoemm.com/rydvorn.htm

Author:  BMW728i [ Fri 16. Jul 2010 09:21 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

Ég kaupi þetta alveg hjá honum Leó.

En hvað með bíla sem hafa verið gerðir upp og t.d. heilsprautaðir, þyrfti ekki að láta ryðverja þá? Eða yrði það hvort eð er gert af fúskurum og myndi ekki gera mikið gagn?

Author:  IceDev [ Fri 16. Jul 2010 09:56 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

Það er nú ekki eins og þeir gluða yfir boddíið á bílnum. Bara á botninn og hjólaskálar

Author:  Grétar G. [ Fri 16. Jul 2010 10:28 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

DIY ?

Author:  Maggi B [ Fri 16. Jul 2010 10:46 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

djöfull lagar það daginn að byrja hann á að lesa svona

Author:  fart [ Fri 16. Jul 2010 10:56 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

Er þetta bara fyrir þá sem heita Þórður? :o

Author:  Alpina [ Fri 16. Jul 2010 12:58 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

fart wrote:
Er þetta bara fyrir þá sem heita Þórður? :o


Haha ...ég hló :born:

Author:  gardara [ Fri 16. Jul 2010 13:34 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

Alpina wrote:
fart wrote:
Er þetta bara fyrir þá sem heita Þórður? :o


Haha ...ég hló :born:


Ég hélt einmitt að Hr. Onno væri komin með einhvern hliðarbusiness þegar ég las titilinn

Author:  bErio [ Fri 16. Jul 2010 18:25 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

Ríðuvörn

Author:  JonHrafn [ Fri 16. Jul 2010 23:51 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

Kom nú í ljós þegar við gerðum upp hiluxinn okkar að þessi tektíl ryðvörn hafði nánast eyðilagt grindina í bílnum. Rakinn kemst undir og lokast inni.

Author:  Maggi B [ Sat 17. Jul 2010 05:08 ]
Post subject:  Re: Ryðvörn þórðar

viss um að það sé nú ekki bara eins og með alla hiluxa og ryð. finnst afar ólíklegt að það sé ryðvörninni að kenna. og hvernig á raki að komast í gegn?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/