bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dull (eða matt) lakk á bílum - hvað er til ráða?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45856
Page 1 of 1

Author:  BMW728i [ Wed 14. Jul 2010 09:32 ]
Post subject:  Dull (eða matt) lakk á bílum - hvað er til ráða?

Kannist þið við það þegar lakk er orðið svo matt að það er hálfpartinn eins og sandpappír viðkomu og það virðist vera eins og ekkert bón nái að festast á því?

Ætli sé hægt að massa þetta upp, og ef svo er, hvernig massa mæliði með fyrir nýgræðinga í mössun?

Author:  gunnar [ Wed 14. Jul 2010 09:48 ]
Post subject:  Re: Dull (eða matt) lakk á bílum - hvað er til ráða?

Held ég myndi nú bara fara með bílinn í mössun til fagmanns. Þetta er ekki það mikill peningur að það borgi sig að vera sýsla í þessu sjálfur fyrir óvanan mann. <- nb. að mínu mati.

Author:  Zed III [ Wed 14. Jul 2010 09:49 ]
Post subject:  Re: Dull (eða matt) lakk á bílum - hvað er til ráða?

http://www.glitrandi.is

Þvílíkur árangur sem hann er að skila og meðlimir hér fá afslátt af verðskrá.

Author:  Thrullerinn [ Wed 14. Jul 2010 10:04 ]
Post subject:  Re: Dull (eða matt) lakk á bílum - hvað er til ráða?

Zed III wrote:
http://www.glitrandi.is

Þvílíkur árangur sem hann er að skila og meðlimir hér fá afslátt af verðskrá.


Óli er vandvirkur snillingur. :thup:

Author:  GunniClaessen [ Wed 14. Jul 2010 11:54 ]
Post subject:  Re: Dull (eða matt) lakk á bílum - hvað er til ráða?

Hann er bara PRO.
Fær bara props frá mér :)

Author:  98.OKT [ Wed 14. Jul 2010 16:44 ]
Post subject:  Re: Dull (eða matt) lakk á bílum - hvað er til ráða?

Ef lakkið hjá þér er orðið gróft viðkomu, þá getur breytt miklu að leira bílinn allann. Það svínvirkar og lakkið verður mjúkt viðkomu, en auðvitað ef hann er orðinn mattur, þá þarf að massa hann.
En ef hann er massaður, þá þarf hvort sem er að leira hann fyrst :wink:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/