bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

JAGUAR XKR á Íslandi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45841
Page 1 of 1

Author:  ÁgústBMW [ Tue 13. Jul 2010 18:51 ]
Post subject:  JAGUAR XKR á Íslandi

JAGUAR XKR á Íslandi ef ég ætti svona bíl væri ég búinn að keyra honum meira það er ekkert gaman að eiga bíl og þora ekki að keyra honum
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=65&cid=130009&sid=141794&schid=a1b1a349-b315-43ce-a92c-bc86b56802dd

Author:  SteiniDJ [ Tue 13. Jul 2010 19:13 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

Merkilegt hvað það koma margir flottir vagnar hingar sem keyra beint inn á bílasölu. :lol:

Author:  Raggi M5 [ Tue 13. Jul 2010 19:22 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

Fengi mér frekar E60 M5 fyrir svona aur.... en ágætis kerra svosem

Author:  IceDev [ Tue 13. Jul 2010 19:51 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image

Author:  SteiniDJ [ Tue 13. Jul 2010 20:26 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

IceDev wrote:
Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image


Já, ekkert sérstök m.v. DB9

Author:  Jón Ragnar [ Tue 13. Jul 2010 20:26 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

Gæti alveg eins verið innrétting í Suzuki :|

Author:  kalli* [ Tue 13. Jul 2010 20:29 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

Skil ekki af hverju það eru ekki til fleiri svoan bílar á þessum verðum hér á landi, meina, Land Cruiser-inn á bakvið í fyrstu myndinni kostar svipað og þessi bíll ábyggilega.

Author:  Grétar G. [ Tue 13. Jul 2010 23:17 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

Ef ég man rétt þá kostar nýjir litli LC 12-13milljónir ! :shock:

Author:  Spiderman [ Wed 14. Jul 2010 00:40 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

SteiniDJ wrote:
Merkilegt hvað það koma margir flottir vagnar hingar sem keyra beint inn á bílasölu. :lol:


Þessi er nú búinn að vera hér síðan 2008.

Author:  Thrullerinn [ Wed 14. Jul 2010 10:08 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

SteiniDJ wrote:
IceDev wrote:
Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image


Já, ekkert sérstök m.v. DB9


Ég settist inn í Aston Martinin, einhvern veginn fannst mér innréttingin ömurleg og rúmlega það, svona "plastikki" tilfinning og svipaðar línu og í Ford F150.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Author:  fart [ Wed 14. Jul 2010 10:48 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

Thrullerinn wrote:
SteiniDJ wrote:
IceDev wrote:
Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image


Já, ekkert sérstök m.v. DB9


Ég settist inn í Aston Martinin, einhvern veginn fannst mér innréttingin ömurleg og rúmlega það, svona "plastikki" tilfinning og svipaðar línu og í Ford F150.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1


Við viljum bara Þýska lookið held ég, enda höfða bílar eins og BMW Range Rover og BMW Mini til mín. Jaguar innrétingarnar gera lítið fyrir mig, Astoninn er ok en ytra look bætir fyrir interiorið.

Author:  Jón Ragnar [ Wed 14. Jul 2010 14:14 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

Thrullerinn wrote:
SteiniDJ wrote:
IceDev wrote:
Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image


Já, ekkert sérstök m.v. DB9


Ég settist inn í Aston Martinin, einhvern veginn fannst mér innréttingin ömurleg og rúmlega það, svona "plastikki" tilfinning og svipaðar línu og í Ford F150.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1



Skelfilega lélegar myndir alltaf á bílasölur.is :lol:

Author:  SteiniDJ [ Wed 14. Jul 2010 20:45 ]
Post subject:  Re: JAGUAR XKR á Íslandi

John Rogers wrote:
Thrullerinn wrote:
SteiniDJ wrote:
IceDev wrote:
Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image


Já, ekkert sérstök m.v. DB9


Ég settist inn í Aston Martinin, einhvern veginn fannst mér innréttingin ömurleg og rúmlega það, svona "plastikki" tilfinning og svipaðar línu og í Ford F150.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1



Skelfilega lélegar myndir alltaf á bílasölur.is :lol:


Ekkert smá, það myndi ekki drepa þá í að bumpa aðeins upp í þessu! :lol:

En það er langt síðan ég kom inn í DB9, ætli hann hafi ekki verið mikið betri í minningunni.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/