bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: JAGUAR XKR á Íslandi
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 18:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
JAGUAR XKR á Íslandi ef ég ætti svona bíl væri ég búinn að keyra honum meira það er ekkert gaman að eiga bíl og þora ekki að keyra honum
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=65&cid=130009&sid=141794&schid=a1b1a349-b315-43ce-a92c-bc86b56802dd

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Merkilegt hvað það koma margir flottir vagnar hingar sem keyra beint inn á bílasölu. :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 19:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Fengi mér frekar E60 M5 fyrir svona aur.... en ágætis kerra svosem

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
IceDev wrote:
Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image


Já, ekkert sérstök m.v. DB9

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Gæti alveg eins verið innrétting í Suzuki :|

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 20:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Skil ekki af hverju það eru ekki til fleiri svoan bílar á þessum verðum hér á landi, meina, Land Cruiser-inn á bakvið í fyrstu myndinni kostar svipað og þessi bíll ábyggilega.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Ef ég man rétt þá kostar nýjir litli LC 12-13milljónir ! :shock:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 00:40 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
SteiniDJ wrote:
Merkilegt hvað það koma margir flottir vagnar hingar sem keyra beint inn á bílasölu. :lol:


Þessi er nú búinn að vera hér síðan 2008.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
SteiniDJ wrote:
IceDev wrote:
Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image


Já, ekkert sérstök m.v. DB9


Ég settist inn í Aston Martinin, einhvern veginn fannst mér innréttingin ömurleg og rúmlega það, svona "plastikki" tilfinning og svipaðar línu og í Ford F150.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Thrullerinn wrote:
SteiniDJ wrote:
IceDev wrote:
Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image


Já, ekkert sérstök m.v. DB9


Ég settist inn í Aston Martinin, einhvern veginn fannst mér innréttingin ömurleg og rúmlega það, svona "plastikki" tilfinning og svipaðar línu og í Ford F150.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1


Við viljum bara Þýska lookið held ég, enda höfða bílar eins og BMW Range Rover og BMW Mini til mín. Jaguar innrétingarnar gera lítið fyrir mig, Astoninn er ok en ytra look bætir fyrir interiorið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Thrullerinn wrote:
SteiniDJ wrote:
IceDev wrote:
Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image


Já, ekkert sérstök m.v. DB9


Ég settist inn í Aston Martinin, einhvern veginn fannst mér innréttingin ömurleg og rúmlega það, svona "plastikki" tilfinning og svipaðar línu og í Ford F150.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1



Skelfilega lélegar myndir alltaf á bílasölur.is :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
John Rogers wrote:
Thrullerinn wrote:
SteiniDJ wrote:
IceDev wrote:
Innréttingin í þessum bíl er viðbjóður

Image


Já, ekkert sérstök m.v. DB9


Ég settist inn í Aston Martinin, einhvern veginn fannst mér innréttingin ömurleg og rúmlega það, svona "plastikki" tilfinning og svipaðar línu og í Ford F150.

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1



Skelfilega lélegar myndir alltaf á bílasölur.is :lol:


Ekkert smá, það myndi ekki drepa þá í að bumpa aðeins upp í þessu! :lol:

En það er langt síðan ég kom inn í DB9, ætli hann hafi ekki verið mikið betri í minningunni.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group