bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Undirskriftir https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45834 |
Page 1 of 2 |
Author: | Freyr Gauti [ Tue 13. Jul 2010 14:18 ] |
Post subject: | Undirskriftir |
Jæja, smá röfl hérna, er ekki kominn tími á að setja reglur um hámarks stærð mynda í undirskrift, komnar nokkrar hérna sem taka meiri hluta skjásins hjá manni þegar að maður er í lappanum. Sama með upptalningu bíla í undirskriftinni, þegar að menn eru komnir með mynd og líka búnir að telja upp bílaferilinn og gera nýja línu fyrir hvern bíl þá er þetta byrjað að taka meirihluta skjásins án þess að þeir séu að skrifa meira en eitt orð. Ég er hrifinn af myndum sem undirskrift en óþarfi að hafa þær huge. |
Author: | ///M [ Tue 13. Jul 2010 14:23 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
firefox+adblock |
Author: | SteiniDJ [ Tue 13. Jul 2010 14:51 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
Svolítið fyndið þegar myndin er orðin margfalt stærri en svarið sjálft. ![]() Mín er alveg óþarflega stór... |
Author: | Svezel [ Tue 13. Jul 2010 15:02 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
Ef það væri ekki fyrir adblock þá væri ég löngu hættur að skoða kraftinn, þoli ekki undirskriftarmyndir |
Author: | gulli [ Tue 13. Jul 2010 15:05 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
Hvernig virkjar maður þetta addblocks dæmi ? |
Author: | gstuning [ Tue 13. Jul 2010 15:18 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
goto google "adblock" |
Author: | HAMAR [ Tue 13. Jul 2010 15:24 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
Allir sem eru með mynd í undirskriftinni hjá sér eru fífl ![]() |
Author: | mattiorn [ Tue 13. Jul 2010 15:25 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
ég sé engar undirskriftamyndir, er bara stillingaratriði |
Author: | gulli [ Tue 13. Jul 2010 15:26 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
HAMAR wrote: Allir sem eru með mynd í undirskriftinni hjá sér eru fífl ![]() Haha já segðu... Held að þetta hefur bara aldrei pirrað mig.. nema kannski eitthvað sem er alveg way off og huge stórt,, en held að enginn sé með svoleiðis núna. |
Author: | arnibjorn [ Tue 13. Jul 2010 15:27 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
Svezel wrote: Ef það væri ekki fyrir adblock þá væri ég löngu hættur að skoða kraftinn, þoli ekki undirskriftarmyndir Fyndið hvað menn geta látið eitthvað svona fara í taugarnar á sér. En ég sé að þú breyttir þinni undirskrift, duglegur strákur ![]() Alex_GST má samt alveg fara að taka sína undirskriftarmynd út...... |
Author: | Aron Andrew [ Tue 13. Jul 2010 15:46 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
mattiorn wrote: ég sé engar undirskriftamyndir, er bara stillingaratriði Nákvæmlega, farið í User Control Panel > Board preferences > Edit display options > Display signatures: og veljið NO |
Author: | Grétar G. [ Tue 13. Jul 2010 15:48 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
Aron Andrew wrote: mattiorn wrote: ég sé engar undirskriftamyndir, er bara stillingaratriði Nákvæmlega, farið í User Control Panel > Board preferences > Edit display options > Display signatures: og veljið NO Þetta snýst ekki um að sleppa þeim allveg heldur að menni hafi netta undirskiftarmynd en ekki eitthvað sem fillir uppískjáinn og er 100mb |
Author: | kalli* [ Tue 13. Jul 2010 17:46 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
Er það bara ég eða er Axel búinn að stækka myndina sína aftur ? |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 13. Jul 2010 19:26 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
Hey ekki blanda mér inní þetta! |
Author: | Freyr Gauti [ Tue 13. Jul 2010 20:59 ] |
Post subject: | Re: Undirskriftir |
Grétar G. wrote: Aron Andrew wrote: mattiorn wrote: ég sé engar undirskriftamyndir, er bara stillingaratriði Nákvæmlega, farið í User Control Panel > Board preferences > Edit display options > Display signatures: og veljið NO Þetta snýst ekki um að sleppa þeim allveg heldur að menni hafi netta undirskiftarmynd en ekki eitthvað sem fillir uppískjáinn og er 100mb Einmitt! Get ekki ýmindað mér að það sé svona mikið vesen að setja reglu um hámarksstærð mynda. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |