bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 14:18 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Jæja, smá röfl hérna, er ekki kominn tími á að setja reglur um hámarks stærð mynda í undirskrift, komnar nokkrar hérna sem taka meiri hluta skjásins hjá manni þegar að maður er í lappanum. Sama með upptalningu bíla í undirskriftinni, þegar að menn eru komnir með mynd og líka búnir að telja upp bílaferilinn og gera nýja línu fyrir hvern bíl þá er þetta byrjað að taka meirihluta skjásins án þess að þeir séu að skrifa meira en eitt orð. Ég er hrifinn af myndum sem undirskrift en óþarfi að hafa þær huge.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
firefox+adblock

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 14:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Svolítið fyndið þegar myndin er orðin margfalt stærri en svarið sjálft. :lol:

Mín er alveg óþarflega stór...

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 15:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ef það væri ekki fyrir adblock þá væri ég löngu hættur að skoða kraftinn, þoli ekki undirskriftarmyndir

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 15:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Hvernig virkjar maður þetta addblocks dæmi ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
goto google
"adblock"

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Allir sem eru með mynd í undirskriftinni hjá sér eru fífl :oops:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
ég sé engar undirskriftamyndir, er bara stillingaratriði


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
HAMAR wrote:
Allir sem eru með mynd í undirskriftinni hjá sér eru fífl :oops:

Haha já segðu...

Held að þetta hefur bara aldrei pirrað mig.. nema kannski eitthvað sem er alveg way off og huge stórt,, en held að enginn sé með svoleiðis núna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Svezel wrote:
Ef það væri ekki fyrir adblock þá væri ég löngu hættur að skoða kraftinn, þoli ekki undirskriftarmyndir

Fyndið hvað menn geta látið eitthvað svona fara í taugarnar á sér.

En ég sé að þú breyttir þinni undirskrift, duglegur strákur :thup:

Alex_GST má samt alveg fara að taka sína undirskriftarmynd út......

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 15:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
mattiorn wrote:
ég sé engar undirskriftamyndir, er bara stillingaratriði


Nákvæmlega, farið í User Control Panel > Board preferences > Edit display options > Display signatures: og veljið NO

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Aron Andrew wrote:
mattiorn wrote:
ég sé engar undirskriftamyndir, er bara stillingaratriði


Nákvæmlega, farið í User Control Panel > Board preferences > Edit display options > Display signatures: og veljið NO


Þetta snýst ekki um að sleppa þeim allveg heldur að menni hafi netta undirskiftarmynd en ekki eitthvað sem fillir uppískjáinn og er 100mb

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Er það bara ég eða er Axel búinn að stækka myndina sína aftur ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hey ekki blanda mér inní þetta!

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Undirskriftir
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 20:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sun 03. Oct 2004 19:08
Posts: 645
Location: Akureyri
Grétar G. wrote:
Aron Andrew wrote:
mattiorn wrote:
ég sé engar undirskriftamyndir, er bara stillingaratriði


Nákvæmlega, farið í User Control Panel > Board preferences > Edit display options > Display signatures: og veljið NO


Þetta snýst ekki um að sleppa þeim allveg heldur að menni hafi netta undirskiftarmynd en ekki eitthvað sem fillir uppískjáinn og er 100mb


Einmitt! Get ekki ýmindað mér að það sé svona mikið vesen að setja reglu um hámarksstærð mynda.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 53 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group