bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ódýrir lækkunargormar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45832
Page 1 of 1

Author:  ellipjakkur [ Tue 13. Jul 2010 09:03 ]
Post subject:  ódýrir lækkunargormar

vitiði hvar ég get pantað ódýra lækkunargorma frá útlöndum

Author:  gardara [ Tue 13. Jul 2010 09:08 ]
Post subject:  Re: ódýrir lækkunargormar

ebay?


Í hvaða bíl annars?

Author:  ellipjakkur [ Tue 13. Jul 2010 10:14 ]
Post subject:  Re: ódýrir lækkunargormar

þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?

Author:  gunnar [ Tue 13. Jul 2010 10:27 ]
Post subject:  Re: ódýrir lækkunargormar

ellipjakkur wrote:
þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?


Vitleysa yfir höfuð sem allt of margir halda að sé í lagi.

Author:  Joibs [ Tue 13. Jul 2010 12:05 ]
Post subject:  Re: ódýrir lækkunargormar

sorry með smá off topic(90%) en samt sem áður smá on topic(10%) :lol:

en hvað er cirka verðið ásvona lækunargormum og hvar er best að kaupa? :?
(er með e32)

Author:  rockstone [ Tue 13. Jul 2010 12:24 ]
Post subject:  Re: ódýrir lækkunargormar

Joibs wrote:
sorry með smá off topic(90%) en samt sem áður smá on topic(10%) :lol:

en hvað er cirka verðið ásvona lækunargormum og hvar er best að kaupa? :?
(er með e32)


t.d. http://shop.ebay.co.uk/i.html?_nkw=bmw% ... pos=&gbr=1

Author:  ellipjakkur [ Tue 13. Jul 2010 13:08 ]
Post subject:  Re: ódýrir lækkunargormar

gunnar wrote:
ellipjakkur wrote:
þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?


Vitleysa yfir höfuð sem allt of margir halda að sé í lagi.


eru hlutir að skemmast út frá því eða hvað ?

út af hverju er það svona slæmt ?

Author:  rockstone [ Tue 13. Jul 2010 13:16 ]
Post subject:  Re: ódýrir lækkunargormar

ellipjakkur wrote:
gunnar wrote:
ellipjakkur wrote:
þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?


Vitleysa yfir höfuð sem allt of margir halda að sé í lagi.


eru hlutir að skemmast út frá því eða hvað ?

út af hverju er það svona slæmt ?


t.d. eru demparar gerðir fyrir ákveðna stærð, og ef þú styttir gormana, þá eykur það líkurnar á að botna/eyðileggja demparann.

Author:  gardara [ Tue 13. Jul 2010 13:54 ]
Post subject:  Re: ódýrir lækkunargormar

rockstone wrote:
ellipjakkur wrote:
gunnar wrote:
ellipjakkur wrote:
þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?


Vitleysa yfir höfuð sem allt of margir halda að sé í lagi.


eru hlutir að skemmast út frá því eða hvað ?

út af hverju er það svona slæmt ?


t.d. eru demparar gerðir fyrir ákveðna stærð, og ef þú styttir gormana, þá eykur það líkurnar á að botna/eyðileggja demparann.



Ehm, ef það eru rökin þá ætti að vera alveg jafn slæmt að nota lækkunargorma....

Annars hélt ég alltaf að ástæðan fyrir því að skera ekki gorma og kaupa heldur þar til gerða lækkunargorma væri vegna þess að með því að stytta gorminn væri gormurinn að missa styrk.

Author:  gunnar [ Tue 13. Jul 2010 13:59 ]
Post subject:  Re: ódýrir lækkunargormar

Gormar eru gerðir fyrir ákveðið fjöðrunarsvið þegar þeir eru hannaðir. Þegar þú skerð hring/i af gorminum þá hegðar gormurinn sér ekki sem slíkur.

Bílar eiga það til að byrja að hoppa og skoppa með skorna gorma og hegða sér einfaldlega stórhættulega. Stundum tekst þetta ágætlega en að mínu mati er þetta tómt rugl. Ef menn eiga ekki fyrir lækkunargormum þá er það bara svoleiðis.

Author:  rockstone [ Tue 13. Jul 2010 14:23 ]
Post subject:  Re: ódýrir lækkunargormar

gardara wrote:
rockstone wrote:
ellipjakkur wrote:
gunnar wrote:
ellipjakkur wrote:
þetta á að fara í M.Benz c220 w202

hafiði eitthvað verið að skera á original gormana eða er það bara vitleysa hjá mér ?


Vitleysa yfir höfuð sem allt of margir halda að sé í lagi.


eru hlutir að skemmast út frá því eða hvað ?

út af hverju er það svona slæmt ?


t.d. eru demparar gerðir fyrir ákveðna stærð, og ef þú styttir gormana, þá eykur það líkurnar á að botna/eyðileggja demparann.



Ehm, ef það eru rökin þá ætti að vera alveg jafn slæmt að nota lækkunargorma....

Annars hélt ég alltaf að ástæðan fyrir því að skera ekki gorma og kaupa heldur þar til gerða lækkunargorma væri vegna þess að með því að stytta gorminn væri gormurinn að missa styrk.


betra að kaupa sér lækkunargorma heldur en að skera þá gömlu, en það er alltaf betra að kaupa sér complett sett, dempara og gorma sem eru gerðir fyrir þartilgerða lækkun.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/