bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Að mála bárujárn
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Sælir

Var að spá hvernig væri besta aðferðin til að mála bárujárn. Ég er búinn að vera að mála 130+ fm í dag með einum svona...15 cm pensli og er að missa vitið.

Það er fátt leiðinlegra en að mála og eru því allar uppástungur vel þegnar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 17:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Sprautar þetta, eina vitið.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
SLAVE!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 17:28 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Feb 2008 16:45
Posts: 1351
Location: 109 Breidholt
notaði bara stæri pensin. ég hef alltaf gert það notað pensil við svona

_________________
Mazda 626 '98 R.I.P
BMW e32 730i '93 seldur
BMW e46 318 '99 seldur
BMW e30 335 '89 "Got drift?" seldur
Benz e190 '92 sportliner seldur
BMW e34 525tds seldur
BMW e39 523ia mattsvartur daily seldur
BMW e36 325is
BMW e36 318is seldur
BMW e34 525


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Haffi wrote:
SLAVE!


Pfft, geri þetta fyrir afa og ömmu, auðvitað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 17:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
Stór pallaolíupensill er fljótur með þetta, fæst fyrir lítið í europris


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 17:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Best er að sprauta það og í raun glórulaust að gera nokkuð annað (nema maður fái borgað á tímann). Annars er bara best að gera eins og þú gerir, með nógu stórum pensli. Það eru til spes bárujárnsrúllur en þær mála alltaf frekar ójafnt. Ef þú þarft að grunna með olíugrunni þá verðurðu að þynna hann reglulega þar sem hann gufar mjög hratt upp og þá er virkilega þungt að pensla honum.

Ég málaði ca 200fm bárujárnsklædda skemmu í fyrrasumar, grunnur og þrjár umferðir. I feel your pain :aww:

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þegar við feðgarnir máluðum þakið á húsinu og bílskúrnum þá fór pabbi í Europris og keypti svona stóran pensil til að setja skapt á, svona eins og Maggi B talaði um, pallaolíupensill. Kostaði ekki mikið en djöfull var þetta líkið mikið drasl!! Þessir penslar fóru svo mikið úr hárum að fyrsti parturinn af þakinu er loðinn!! Eða alveg þangað til pabbi fór í Byko eða Húsasmiðjuna og keypti þar samskonar pensla sem kostuðu meira en voru samt í lagi.

Ég mæli alls ekki með penslunum frá Europris.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Það eru til sér kústar til að mála bárujárn. Mæli með þeim.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Mon 12. Jul 2010 23:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
lang best að sprauta þetta :thup:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Málaði einu sinni félagsheimili í Hvalfirði með strautu

BARA fljótlegt

En fuck hvað undirvinnan var dómsdags erfið og leiðinleg

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Keyptu þér negra. :mrgreen:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Tue 13. Jul 2010 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Axel Jóhann wrote:
Keyptu þér negra. :mrgreen:


Gauuuur það er svo átjánhundurð og eitthvað..

Pólverjar aðal söluvaran í dag :D

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Að mála bárujárn
PostPosted: Wed 14. Jul 2010 23:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Grétar G. wrote:
Axel Jóhann wrote:
Keyptu þér negra. :mrgreen:


Gauuuur það er svo átjánhundurð og eitthvað..

Pólverjar aðal söluvaran í dag :D

Þú ert eitthvað á eftir félagi... Það eru Pólverjar sem eru að kaupa Íslendinga í dag :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 43 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group