bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45807 |
Page 1 of 2 |
Author: | BMW728i [ Mon 12. Jul 2010 14:31 ] |
Post subject: | Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
Alveg út í bláinn spyr ég: Vitið þið um einhvern sem á svona bíl eða hvar einn svona er staðsettur á landinu? Mig dauðlangar að skoða einn slíkan og jafnvel fá að setjast upp í hann áður en ég kaupi hann í blindni á eBay. |
Author: | rockstone [ Mon 12. Jul 2010 14:56 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
held það sé enginn svona á landinu en þetta eru bara svalir bílar. ![]() ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 12. Jul 2010 14:59 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
maður væri heldur ekkert á móti gömlum skyline gtr http://www.japaneseusedcar.ca/ucar/1971 ... fied01.htm |
Author: | birkire [ Mon 12. Jul 2010 15:34 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
held að það se einn svona eldri og síðan þessi ![]() |
Author: | ValliFudd [ Mon 12. Jul 2010 15:52 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
Það var einn til sölu fyrir svona 2 árum í fréttablaðinu á 200 kall ![]() Ég hringdi um leið hehe.. en hann var farinn ![]() |
Author: | Stebbtronic [ Mon 12. Jul 2010 16:21 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
Skondið kannski, en það var blökkumaður sem sá um ræstingar í sjómannaskólanum ca 2007 sem átti bláan svona bíl, en sá bíll virtist vera búðingur í sparigallanum. Veit ekki hvaða týpa það var turbo eða ekki... |
Author: | BMW728i [ Mon 12. Jul 2010 16:25 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
usss hann er grimmur þessi skyline gtr, mig minnir að ég hafi lesið á einhverjum þræði að Ívar Guðmunds. útvarpsgúrú hafi átt þennan svarta turbo bíl. En allavega takk fyrir commentin. Leitin mun halda áfram ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Mon 12. Jul 2010 16:38 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
http://timarit.is/view_page_init.jsp?is ... lang=is&q=ólafur tryggvason datsun Óli í Bílamálun hafnarfjarðar er að "gera upp" einn svona |
Author: | tinni77 [ Mon 12. Jul 2010 16:39 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
Svar Japana við Porche ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 12. Jul 2010 16:51 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
Aron Andrew wrote: http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=259234&pageId=3632250&lang=is&q=ólafur tryggvason datsun Óli í Bílamálun hafnarfjarðar er að "gera upp" einn svona og sá bíll er ekki til sölu ![]() |
Author: | gardara [ Mon 12. Jul 2010 16:56 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
birkire wrote: held að það se einn svona eldri og síðan þessi ![]() Quote: Þessi var STÓR hluti af fjölskyldunni í tíu ár, skil ekki af hverju ég seldi hann ![]() http://www.facebook.com/photo.php?pid=3 ... 1378326453 ![]() http://www.facebook.com/photo.php?pid=3 ... 1409473660 |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 12. Jul 2010 17:35 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
Félagi minn á einn svona rauðann turbo sem er í alsherjar uppgerð, hann var síðast á götunni líklegast kringum 2006-7 |
Author: | fart [ Mon 12. Jul 2010 18:36 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
ég veit ekki hvað það eru margir svona bílar lifandi í dag, en back in the day voru 2 svartir Turbo bílar, Ívar guðmunds og svo annar, annar króm hinn gull. Svo var fluttur inn einn blár með hliðartjón (af sama aðila og flutti inn E30M3 þann fyrsta) og þessi blái setti 197km tekinn á "nýju" reykjanesbrautinni þar sem að Ikea er núna. Einn af þessum bílum varð svo hluti af banaslysi á hverfisgötunni ef ég man rétt þar sem var ekið á gangani vegfaranada. Minnir að sá hafi verið svartur og ekki R195. Svo var til slatti af non turbo. Þeir voru ágætir en lítið spennandi í samanburði við Turboana sem voru hrikalega öflugir. Kunningi minn á/átti 240Z hérna úti, hriiiiiiiiiiiiiiiikalega eigulegur bíll. Hann var til sölu. |
Author: | dofri1 [ Tue 13. Jul 2010 00:27 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
r195 er alveg gullfallegur, væri geðveikt að eignast hann einhvern daginn |
Author: | jens [ Tue 13. Jul 2010 00:31 ] |
Post subject: | Re: Datsun 280z '75 - '78 eða zx '78 - '81 módel |
Man eftir þessum bílum, þetta voru mikil tæki í þá daga. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |