bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 17:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 21:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ég var að finna geitungabú í garðinum hjá mér.

Hvað er skemmtileg leið til að losna við þetta án þess að setja sjálfan mig í hættu ? Eldvarpa með startaraspreyi, molotov kokteill, dýnamit eða hvað ..

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
hehe, ég myndi þó vilja halda húsinu

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hvar er búið staðsett?

Ef það er í jörðinni myndi ég kveikja í því... En ef það er í tréi eða þakkanti þá myndi ég skófla því ofan í fötu og loka fyrir.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Fer svoldið eftir hversu auðvelt er að komast að búinu.

Geitungarnir róast mjög mikið á kvöldin svo það er best að gera þetta seint að kvöldi.

Ef það er sæmilegt að komast að því t.d. í trjágreinum eða eitthvað slíkt þá er ágætt að taka svartan ruslapoka og greinaklippur og klippa það varlega ofan í pokann og loka vel fyrir. Spreyja svo vel af Bana eða einhverju ámóta ógeði ofan í. :twisted:

En talandi um skemmtilegar leiðir til að losna við búin þá fann mágkona mín bú inni í lítið notuðu grilli þar sem þeir voru búnir að koma sér vel fyrir undir lokinu. Þið megið giska á hvernig því búi var fargað.. :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
búið er staðsett í holu í steini sem er í beðinu hjá mér. Auðvelt að komast að því en steininn er stór og þungur.

Konan heimtar að meindýraeiði og trúir ekki á DIY í þessu máli :D

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Heltu bensíni í holuna og fíraðu upp í þeim!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
ef þú notar bensín eða flugelda þá máttu taka myndband af aðgerðinni :mrgreen:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Aron Andrew wrote:
Heltu bensíni í holuna og fíraðu upp í þeim!


ekki option, holan er á hliðini á steininum.

Edit, þetta má ekki vera messí. Þetta er nú garðurinn hjá mér og á helst ekki að líta út eins og Beirút eftrá.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Sep 2005 13:17
Posts: 357
Location: Ísland
Þeir drepast undir eins eftir væna gusu af startaraspreyi svo er ekki verra að bera eld að búinu ef hægt er upp á gamanið.

_________________
Ketill Gauti Árnaon
e34 525ix touring '92 seldur
e36 316i '96 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
reddaðu þér víti og löngum kveiki þræði, kveiktu í hlauptu inn og taktu þetta upp á myndband :D

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég fékk eitt bú undir húsvegg niðri við jörðu og setti bara vel sterka blöndu af eitri fyrir limgerði á þrýstiúðakönnu og úðaði svo vel og lengi inn um opið á búinu. Búið losnar upp við bleytuna og best að halda bara áfram að úða vel á það og geitungana sem detta út.

Enn og aftur.. gera þetta bara seint að kvöldi til og þá eru þeir alveg vel slakir og rólegir. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
iar wrote:
Ég fékk eitt bú undir húsvegg niðri við jörðu og setti bara vel sterka blöndu af eitri fyrir limgerði á þrýstiúðakönnu og úðaði svo vel og lengi inn um opið á búinu. Búið losnar upp við bleytuna og best að halda bara áfram að úða vel á það og geitungana sem detta út.

Enn og aftur.. gera þetta bara seint að kvöldi til og þá eru þeir alveg vel slakir og rólegir. :-)


Þetta hljómar vel, ég skoða þetta á morgun.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 22:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Líst vel á þessa síðustu lausn, svo ef steininn er það lítill að ruslapoki passar yfir þá er það líka hækt og úða svo eitri inn í pokann eftir á.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Image
:mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 46 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group