Alpina wrote:
Hannsi wrote:
Eitthvað finnst mér hraðamet sem sett var árið 1938 vera dúbíus

Ég myndi ekki rengja Þýska nákvæmni

Segðu
Hannsi wrote:
Eitthvað finnst mér hraðamet sem sett var árið 1938 vera dúbíus

Það er opinberlega viðurkennt og var sett fyrir framan fullt af fólki - það hefur ekki verið rengt hingað til
Þessi 3000 hestafla bíll hér:
http://greyfalcon.us/Mercedes%20T80.htm, var búinn til til þess að slá þetta met en vegna WWII varð ekkert af því.
Svona til fróðleiks þá er hér ágætar upplýsingar um hvað Þjóðverjinn var að gera í kappakstri á þessum tíma sem þetta met var sett:
Quote:
The Mercedes-Benz W125 was a Grand Prix racing car designed by Rudolf Uhlenhaut to race during the 1937 Grand Prix season. The car was used by Rudolf Caracciola to win the 1937 European Championship and W125 drivers also finished in the second, third and fourth positions in the championship.
The supercharged engine, with 8 cylinders in line (94.0 x 102.mm) and 5,662.85 cc (345.56 CID), attained an output of up to 595 horse power (444 kW) in race trim. The highest test bed power measured was 637 BHP (646 PS) at 5,800 rpm. It gave 245 BHP (248 PS) at a mere 2,000 rpm. In 1938, the engine capacity of supercharged Grand Prix cars was limited to 3000cc, and the W125 was replaced by the Mercedes-Benz W154.
The W125 was considered the most powerful race car ever for about 3 decades, until large capacity US-built V8 engines in CanAm sportcars reached similar power in the mid 1960s. In Formula One racing itself, the figure was not exceeded until the early 1980s, with the appearance of turbo-charged engines in Formula One.
The W125 reached race speeds of well over 300 km/h (190 mph) in 1937, especially on the AVUS in Berlin, equipped with a streamlined body.
In land speed record runs, a Mercedes-Benz W125 Rekordwagen was clocked at 432.7 km/h (268.9 mph) over a mile and a kilometer. This car was fitted with a DAB V12 engine (82.0 x 88 mm) of 5,576.75 cc (340.31 CID) with a power of 726 BHP (736 PS) at 5,800 rpm. The weight of this engine caused the car to weigh over the 750 kg maximum limit. So it never appeared in Grand Prix.
Fyrsta keppnin sem bílar (réttara sagt hestvagnar með vélum) taka þátt í var 1894 en sigurvegarnir notuðu Daimler vélar sem voru 3,5 hestöfl og meðalhraðinn var 20,5 km/klst. Það sem annar sigurvegarinn var sérstaklega ánægður með er að hann sló út met reiðhjólamanna á keppnisleiðinni
Það má svo segja að þróunin hafi verið ansi hröð (m.v. stöðuna í dag

) því árið 1903 var Daimler (DMG) kominn með 90 hestafla vél í keppnisbíla sína (Mercedes Simplex). 1905 120 hestafla vél, 1908 140 hestafla vél. Allar voru þessar þó frekar stórar í "lítrum talið".
Árið 1909 fór fyrsti bíllinn yfir 200 km hraða en það var "Blitzen-Benz" sem var með 200 hestafla 21,5 lítra vél
Eftir fyrri heimstyrjöldina þá sameinast Daimler & Benz. Vélar í keppnisbílunum minnka í 1,5L en til þess að bæta kraftinn kom Daimler með Supercharger.
Þá kom maður að nafni Dr. Ferdinand Porsche til Daimler (-Benz) "and the rest is history"
