bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

40 ára afmælissýning flugmódelfélagsins Þyts.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45610
Page 1 of 1

Author:  HjorturG [ Fri 02. Jul 2010 09:08 ]
Post subject:  40 ára afmælissýning flugmódelfélagsins Þyts.

Flugmódelfélagið Þytur fagnar 40 ára afmæli á árinu og í tilefni af því verður efnt til flugsýningar á Tungubakkaflugvelli í Mosfellsbæ laugardaginn 10.júlí frá kl.13-16.

Allt það besta í sportinu verður til sýnis, sérstakur gestur Ali Machinchy sem er heimsþekktur sýningaflugmaður. Taktu daginn frá!

www.frettavefur.is

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/