bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

þýskir pappírar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45521
Page 1 of 1

Author:  Turbo- [ Sun 27. Jun 2010 17:54 ]
Post subject:  þýskir pappírar

jæja núna var ég að grafa í gömlum nótum sem fylgdu bílnum hjá mér
og það er einn pappir sem mig langar að vita hvað er
verðið að afsaka lélegar síma myndir
þessi er sá sem ég er að forvitnast um
Image
svo er hérna innflutningspappír frá 12.12.91, kostaði nýr 31.500$ eða um 65.000Dm
Image
og svo svaka flottir tuv pappírar fyrir azev felgurnar, 1 a4 blað fyrir hverja felgu
Image

Author:  JOGA [ Sun 27. Jun 2010 18:01 ]
Post subject:  Re: þýskir pappírar

Þetta efsta er sýnir eigendaferilinn. Þessi efsti keypti hann nýjan sbr. reikninginn fyrir neðan og svo hinir tveir þar á eftir.

Author:  Turbo- [ Sun 27. Jun 2010 19:05 ]
Post subject:  Re: þýskir pappírar

ok þakka þér kærlega fyrir, greinilega bara fullorðið fólk sem hefur átt hann, 1962, 1964 og 1955

Author:  JOGA [ Sun 27. Jun 2010 21:25 ]
Post subject:  Re: þýskir pappírar

Turbo- wrote:
ok þakka þér kærlega fyrir, greinilega bara fullorðið fólk sem hefur átt hann, 1962, 1964 og 1955


Já svona semi í það minnsta. Sá sem keypti nýtt hefur verið 29 ára þegar hann keypti hann nýjan 1991.
Sá næsti 32 ára þegar hann kaupir 1996
Sá þriðji 45 ára þegar hann kaupir árið 2000.

Flottur eigenda ferill. Þeir eiga hann í ágætan tíma þessir fyrstu tveir.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/