bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45504 |
Page 1 of 10 |
Author: | arnibjorn [ Fri 25. Jun 2010 08:46 ] |
Post subject: | Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
Það var svona þráður fyrir mörgum árum. Væri gaman að sjá hvað menn eru að gera núna, hvort þeir séu búnir með námið sitt eða komnir í nýjar vinnur. Og líka að sjá hvað nýju gaurarnir eru að gera í lífinu ![]() Sjálfur er ég að hætta í vinnunni minni til þriggja ára(Samskip) í ágúst og á leiðinni í HR ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 25. Jun 2010 08:53 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
Ég er nýlega byrjaður hjá Símanum í tech support, stefni nú ekki að vera lengi hérna því að ég er að leggja lokahönd á MCITP réttindi frá Micro$oft. Stefni á að komast í hýsinguna hjá Símanum eða eitthvað sambærilegt |
Author: | Zed III [ Fri 25. Jun 2010 08:54 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
arnibjorn wrote: Það var svona þráður fyrir mörgum árum. Væri gaman að sjá hvað menn eru að gera núna, hvort þeir séu búnir með námið sitt eða komnir í nýjar vinnur. Og líka að sjá hvað nýju gaurarnir eru að gera í lífinu ![]() Sjálfur er ég að hætta í vinnunni minni til þriggja ára(Samskip) í ágúst og á leiðinni í HR ![]() og þú ætlar að læra hvað í HR ? Er sjálfur að vinna í skilanefnd eins hinna föllnu banka. |
Author: | krullih [ Fri 25. Jun 2010 08:58 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
Stunda nám á Viðskiptafræðibraut við Háskóla Íslands, agalegt fjör alltaf hreint! Hvers vegna HR Arnibjorn ? |
Author: | Einarsss [ Fri 25. Jun 2010 09:00 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
Tæknimaður á þjónustuborði Skyggnis. Sé um alrekstrarkúnna. Lærdómur: kláraði loksins MCSE fyrir nokkrum vikum og stefni á uppfærslu í MCITP: Enterprise Administrator í sumar/haust ásamt að taka amk CCNA gráðuna frá cisco ![]() |
Author: | Lindemann [ Fri 25. Jun 2010 09:02 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
Ég er bifvélavirki á atvinnubílaverkstæði Öskju |
Author: | Bjarni Þór [ Fri 25. Jun 2010 09:04 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
Kláraði viðskiptafræðina frá Bifröst árið 2007 og hef starfað sem fjármálastjóri hjá Sveinbirni Sigurðssyni byggingaverktaka síðan, þið hóið í mig ef þið þurfið að byggja hús. ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 25. Jun 2010 09:08 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
Bjarni Þór wrote: Kláraði viðskiptafræðina frá Bifröst árið 2007 og hef starfað sem fjármálastjóri hjá Sveinbirni Sigurðssyni byggingaverktaka síðan, þið hóið í mig ef þið þurfið að byggja hús. ![]() SS er fyrirtæki með MEGA gott orðspor ![]() hef oft unnið fyrir þá í gegnum tíðina |
Author: | arnibjorn [ Fri 25. Jun 2010 09:11 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
Zed III wrote: arnibjorn wrote: Það var svona þráður fyrir mörgum árum. Væri gaman að sjá hvað menn eru að gera núna, hvort þeir séu búnir með námið sitt eða komnir í nýjar vinnur. Og líka að sjá hvað nýju gaurarnir eru að gera í lífinu ![]() Sjálfur er ég að hætta í vinnunni minni til þriggja ára(Samskip) í ágúst og á leiðinni í HR ![]() og þú ætlar að læra hvað í HR ? Er sjálfur að vinna í skilanefnd eins hinna föllnu banka. Já heyrðu ég er víst á leiðinni í Lögfræði ![]() |
Author: | Bjarni Þór [ Fri 25. Jun 2010 09:12 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
Takk fyrir það John Rogers, hvað hefuru verið að gera fyrir okkur og undir hvaða nafni, bókhaldið sýndi engan john rogers hahahahah |
Author: | arnibjorn [ Fri 25. Jun 2010 09:13 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
krullih wrote: Stunda nám á Viðskiptafræðibraut við Háskóla Íslands, agalegt fjör alltaf hreint! Hvers vegna HR Arnibjorn ? Lýst bara betur á lögfræðina í HR heldur en í hinum skólunum. En þetta skiptir svosem engu, verður eflaust allt sameinað á næstu árum ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 25. Jun 2010 09:15 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
Bjarni Þór wrote: Takk fyrir það John Rogers, hvað hefuru verið að gera fyrir okkur og undir hvaða nafni, bókhaldið sýndi engan john rogers hahahahah Húsasmiðjan, GG og Formaco ![]() og hef verið á kranabíl |
Author: | krullih [ Fri 25. Jun 2010 09:27 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
arnibjorn wrote: krullih wrote: Stunda nám á Viðskiptafræðibraut við Háskóla Íslands, agalegt fjör alltaf hreint! Hvers vegna HR Arnibjorn ? Lýst bara betur á lögfræðina í HR heldur en í hinum skólunum. En þetta skiptir svosem engu, verður eflaust allt sameinað á næstu árum ![]() Pleh, lögfræðin í HR á ekkert í lögfræði HÍ - allavegna töluverður erfiðleikamunur! Ekki það að ég vilji taka þátt í þessu HR vs HÍ (sem svipar mjög til manu vs liverpool umræðu) þá virðist sem svo að lögfræðin sé á allt öðru plani á milli þessara skóla. |
Author: | arnibjorn [ Fri 25. Jun 2010 09:30 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
krullih wrote: arnibjorn wrote: krullih wrote: Stunda nám á Viðskiptafræðibraut við Háskóla Íslands, agalegt fjör alltaf hreint! Hvers vegna HR Arnibjorn ? Lýst bara betur á lögfræðina í HR heldur en í hinum skólunum. En þetta skiptir svosem engu, verður eflaust allt sameinað á næstu árum ![]() Pleh, lögfræðin í HR á ekkert í lögfræði HÍ - allavegna töluverður erfiðleikamunur! Ekki það að ég vilji taka þátt í þessu HR vs HÍ (sem svipar mjög til manu vs liverpool umræðu) þá virðist sem svo að lögfræðin sé á allt öðru plani á milli þessara skóla. Jájá ég hef heyrt þetta allt, ég nenni ekki að þurfa vera verja ákvörðun mína eitthvað. Mig langaði í HR og fór í HR ![]() |
Author: | Daníel [ Fri 25. Jun 2010 09:31 ] |
Post subject: | Re: Við hvað vinnuru / Hvað ertu að læra? |
Ég er að setjast á skólabekk í haust, frumgreinadeildin á Bifröst í fjarnámi. Stefni á viðskiptafræðina þar eftir að ég er búinn með frumuna. |
Page 1 of 10 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |