bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bilun í reimdrifinni sjálfskiptingu Nissan Micra '97? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45455 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Tue 22. Jun 2010 19:48 ] |
Post subject: | Bilun í reimdrifinni sjálfskiptingu Nissan Micra '97? |
Þetta er víst Akkilesarhæll þessara bíla, kostar milljarð að laga og ekki þess virði. En veit einhver hvernig þetta lýsir sér þegar skiptingin 'fer' (beyond reasonable repair)? |
Author: | Aron Andrew [ Tue 22. Jun 2010 21:56 ] |
Post subject: | Re: Bilun í reimdrifinni sjálfskiptingu Nissan Micra '97? |
Er stíft að færa stöngina úr td. P í D? Ef svo er þá er þetta kúplingin en ekki gírkassinn, það er segulkúpling og ef það kemst raki í þetta þá er þetta fljótt að skemmast. |
Author: | zazou [ Tue 22. Jun 2010 22:08 ] |
Post subject: | Re: Bilun í reimdrifinni sjálfskiptingu Nissan Micra '97? |
Aron Andrew wrote: Er stíft að færa stöngina úr td. P í D? Ef svo er þá er þetta kúplingin en ekki gírkassinn, það er segulkúpling og ef það kemst raki í þetta þá er þetta fljótt að skemmast. Veit ekki enn, er að reyna að bilanagreina bílinn hjá gömlu heima á Íslandi frá London. Skiptingin bara einhvern veginn dettur úr sambandi. Ég lenti í því sama á '83 E28 sem ég steikti skiptinguna í, en skiptingin var ekki reimdrifin eins og gefur að skilja. Þessi Micra er bara ekinn ca 66þ. km. þó gömul í árum sé. |
Author: | Tommi Camaro [ Tue 22. Jun 2010 23:48 ] |
Post subject: | Re: Bilun í reimdrifinni sjálfskiptingu Nissan Micra '97? |
zazou wrote: Aron Andrew wrote: Er stíft að færa stöngina úr td. P í D? Ef svo er þá er þetta kúplingin en ekki gírkassinn, það er segulkúpling og ef það kemst raki í þetta þá er þetta fljótt að skemmast. Veit ekki enn, er að reyna að bilanagreina bílinn hjá gömlu heima á Íslandi frá London. Skiptingin bara einhvern veginn dettur úr sambandi. Ég lenti í því sama á '83 E28 sem ég steikti skiptinguna í, en skiptingin var ekki reimdrifin eins og gefur að skilja. Þessi Micra er bara ekinn ca 66þ. km. þó gömul í árum sé. skiptinginn er búin, getur fundið aðra notaða, gæti dugað í 1 viku til 10 ár Best er að breytt honum í beinskiftan , ekki svo dýrt eða selja hann |
Author: | ///MR HUNG [ Tue 22. Jun 2010 23:51 ] |
Post subject: | Re: Bilun í reimdrifinni sjálfskiptingu Nissan Micra '97? |
Það eru ekki til skiptingar í þetta því þeir eru flestir með ónýtar skiptingar. Ekkert mál að kaupa svona bíl með ónýtri skiptingu því nóg er til af þeim. |
Author: | Birkir [ Fri 25. Jun 2010 23:50 ] |
Post subject: | Re: Bilun í reimdrifinni sjálfskiptingu Nissan Micra '97? |
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=20032609&advtype=8&page=4&advertiseType=0 Þessi er allavega með gírkassa til sölu, ef það hjálpar þér eitthvað. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |