bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45356
Page 1 of 3

Author:  thisman [ Wed 16. Jun 2010 07:01 ]
Post subject:  Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Jæja, stefnir allt í að þeim takist að útrýma hraðakstri ef þeir fara í þessar æfingar.

Mun taka þá 0.2 sek að taka næsta skref ef GPS tæki verða hvort eð er komin í bílana.. :evil:

Author:  gardara [ Wed 16. Jun 2010 08:16 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

:thdown: :thdown:

Þetta er nú meira djöfuls kjaftæðið.

Author:  ///M [ Wed 16. Jun 2010 08:21 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Það verða aldrei sett gps tæki í bíla til að fylgjast með ferðum fólks :lol:

Author:  HAMAR [ Wed 16. Jun 2010 08:23 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Hver á að borga fyrir GPS tækin ?

Author:  Zed III [ Wed 16. Jun 2010 08:52 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Þetta er ekki að fara að gerast. Kostnaðurinn við þetta er gríðarlegur.

Því ekki bara að hækka gjöld á bensín um nokkrar krónur og hætta þessu bulli ef það vantar fé í vegakerfið.

Author:  Stefan325i [ Wed 16. Jun 2010 08:53 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Borga fyrir afnot af vegunum ???? ætla þeri þá að taka bifreiðagjöldinn út eða ver með þetta margskattað ????

Author:  bimmer [ Wed 16. Jun 2010 08:59 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Eru menn ekki bara farnir að hugsa fram á veginn því að þegar við verðum
farnir að keyra á rafmagnsbílum kemur ekkert í kassann í gegnum
bensínið og við hlöðum bílana heima.

Þá þarf nýja leið til að skattpína bifreiðaeigendur.....

Author:  Jónas [ Wed 16. Jun 2010 09:12 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Einfaldast væri að hækka bifreiðagjöldin um 10-30%

Author:  SteiniDJ [ Wed 16. Jun 2010 09:23 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

GPS tæki í bílinn? Hljómar of 1986 (og of mikið 2007 líka) fyrir minn smekk.

Author:  Kristjan [ Wed 16. Jun 2010 09:37 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Never gonna happen, persónuvernd samþykkir þetta aldrei.

Author:  Eggert [ Wed 16. Jun 2010 10:31 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Zed III wrote:
Því ekki bara að hækka gjöld á bensín um nokkrar krónur og hætta þessu bulli ef það vantar fé í vegakerfið.


x2 :evil: vill ekki sjá nein helvítis tollahlið þegar ég keyri um landið mitt. Og svo á að skoða að taka upp strandflutningar til að fara betur með vegina okkar.

Author:  gunnar [ Wed 16. Jun 2010 11:00 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Eggert wrote:
Zed III wrote:
Því ekki bara að hækka gjöld á bensín um nokkrar krónur og hætta þessu bulli ef það vantar fé í vegakerfið.


x2 :evil: vill ekki sjá nein helvítis tollahlið þegar ég keyri um landið mitt. Og svo á að skoða að taka upp strandflutningar til að fara betur með vegina okkar.


Það styð ég heilshugar.

Author:  Viggóhelgi [ Wed 16. Jun 2010 11:06 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

ég vill fá tollahlið. ekki til þess að láta borga af afnotum vega, heldur til að tolla aftur hlutina sem þú ert með á þér.
símar / tölvur og annað dót sem er í bílnum

rosaelega sniðugt.

Author:  SteiniDJ [ Wed 16. Jun 2010 11:08 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Viggóhelgi wrote:
ég vill fá tollahlið. ekki til þess að láta borga af afnotum vega, heldur til að tolla aftur hlutina sem þú ert með á þér.
símar / tölvur og annað dót sem er í bílnum

rosaelega sniðugt.


Image

Author:  gardara [ Wed 16. Jun 2010 11:19 ]
Post subject:  Re: Hraðakstri útrýmt á Íslandi ef þetta gengur eftir

Eggert wrote:
Zed III wrote:
Því ekki bara að hækka gjöld á bensín um nokkrar krónur og hætta þessu bulli ef það vantar fé í vegakerfið.


x2 :evil: vill ekki sjá nein helvítis tollahlið þegar ég keyri um landið mitt. Og svo á að skoða að taka upp strandflutningar til að fara betur með vegina okkar.



Þessu er ég reyndar ekki sammála.... En það er kannski bara vegna þess að ég keyri ekkert út á land :lol:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/