bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gott tjaldstæði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45323 |
Page 1 of 2 |
Author: | Tasken [ Mon 14. Jun 2010 16:48 ] |
Post subject: | Gott tjaldstæði |
Langar að forvitnast um eitthvað sæmilegt tjaldsvæði ekki mikið lengra en 2 tíma frá rvk hvaða átt sem er Má ekki vera eitthvað rosa flott fjölskyldu svæði þar sem við erum 20 ára+ fólk sem vill koma saman og spila á gítar og hafa gaman eitthvað frameftir. hef verið að googlea þetta aðeins og megnið er fjölskyldusvæði sem á að vera komin ró á um miðnætti það er svo spurning hversu heilagt það er ? Endilega nefnið eitthvað sniðugt ef þið vitið um eitthvað |
Author: | gardara [ Mon 14. Jun 2010 16:49 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
Heiðmörk |
Author: | Maddi.. [ Mon 14. Jun 2010 17:05 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
Fín tjaldstæði á Klaustri ef þið nennið að keyra í svona 2 og hálfan tíma.. |
Author: | Tasken [ Mon 14. Jun 2010 17:48 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
já vorum að spá í einhverju svoleiðis en vorum hálf hræddir við ösku ógeðið á þeim slóðum vorum nokkuð vissir um að að hún yrði til ama ef það væri þurrt ? |
Author: | Maddi.. [ Mon 14. Jun 2010 18:09 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
Það er ekki vottur af ösku á Klaustri. Nýkominn úr sumarfríi þaðan. |
Author: | Maggi B [ Mon 14. Jun 2010 18:17 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
Húsafell ! |
Author: | Tasken [ Mon 14. Jun 2010 18:45 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
Maddi.. wrote: Það er ekki vottur af ösku á Klaustri. Nýkominn úr sumarfríi þaðan. ok flott mál veit þá af því grunaði ekki annað en það væri miðað við að það var soldið á vík þegar ég var að passa þig á ballinu þar á laugardagskvöldið ![]() ![]() |
Author: | Maddi.. [ Mon 14. Jun 2010 18:49 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
Hahah já ég var akkúrat að spá hvort það varst ekki einmitt þú. ![]() Mikið andskoti var maður ölvaður. ![]() En það varð aldrei nærri því jafn slæmt öskufall á Klaustri og í Vík. Kom einu sinni örlítið öskufall á pallinn hjá okkur þegar gosið var í hámarki, en það var ekki meira en hérna í bænum um daginn. ![]() |
Author: | siggir [ Mon 14. Jun 2010 21:33 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
Árnes. Vertinn er líklegur til að detta bara í það með ykkur. |
Author: | finnbogi [ Mon 14. Jun 2010 21:40 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
tjaldstæðið á Tálknafirði . besta tjaldstæði á landinu |
Author: | gulli [ Mon 14. Jun 2010 21:44 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
http://tjalda.is/ |
Author: | Steini B [ Mon 14. Jun 2010 21:52 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
Tasken wrote: Maddi.. wrote: Það er ekki vottur af ösku á Klaustri. Nýkominn úr sumarfríi þaðan. ok flott mál veit þá af því grunaði ekki annað en það væri miðað við að það var soldið á vík þegar ég var að passa þig á ballinu þar á laugardagskvöldið ![]() ![]() Bíddu, varst þú þar líka? ![]() Gott ball fyrir utan júlí heiðar ![]() |
Author: | Vlad [ Mon 14. Jun 2010 22:39 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
Steini B wrote: Tasken wrote: Maddi.. wrote: Það er ekki vottur af ösku á Klaustri. Nýkominn úr sumarfríi þaðan. ok flott mál veit þá af því grunaði ekki annað en það væri miðað við að það var soldið á vík þegar ég var að passa þig á ballinu þar á laugardagskvöldið ![]() ![]() Bíddu, varst þú þar líka? ![]() Gott ball fyrir utan júlí heiðar ![]() Of gott þegar Harmageddin hringdu í Júli Heiðar ![]() En on topic þá er Þrastaskógur alltaf fínn, ef þið bara tjaldið langt frá hinum sem eru á svæðinu ættuði að sleppa með allt vesen. |
Author: | Tasken [ Mon 14. Jun 2010 22:55 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
Steini B wrote: Tasken wrote: Maddi.. wrote: Það er ekki vottur af ösku á Klaustri. Nýkominn úr sumarfríi þaðan. ok flott mál veit þá af því grunaði ekki annað en það væri miðað við að það var soldið á vík þegar ég var að passa þig á ballinu þar á laugardagskvöldið ![]() ![]() Bíddu, varst þú þar líka? ![]() Gott ball fyrir utan júlí heiðar ![]() jájá ég var þarna í gæslu var einmitt í miðasölunni þegar þú komst með eitthvað kælibox til að geyma þar inni, stóri gaurin með skeggið ef það segir þér eitthvað ![]() |
Author: | Steini B [ Mon 14. Jun 2010 23:25 ] |
Post subject: | Re: Gott tjaldstæði |
Tasken wrote: Steini B wrote: Tasken wrote: Maddi.. wrote: Það er ekki vottur af ösku á Klaustri. Nýkominn úr sumarfríi þaðan. ok flott mál veit þá af því grunaði ekki annað en það væri miðað við að það var soldið á vík þegar ég var að passa þig á ballinu þar á laugardagskvöldið ![]() ![]() Bíddu, varst þú þar líka? ![]() Gott ball fyrir utan júlí heiðar ![]() jájá ég var þarna í gæslu var einmitt í miðasölunni þegar þú komst með eitthvað kælibox til að geyma þar inni, stóri gaurin með skeggið ef það segir þér eitthvað ![]() Haha, já ![]() Ég reyndar kom ekki með það, ég bara sótti bjór úr því ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |