bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Farartækin þín - bílar á heimilinu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45317
Page 1 of 4

Author:  Svezel [ Mon 14. Jun 2010 09:36 ]
Post subject:  Farartækin þín - bílar á heimilinu

Datt í hug hvort það væri ekki gaman að svona þræði eftir að hafa skoðað þráðinn hans Fart um Mini. So post 'em up bithes!

<L2c mode/>
Fyrir ísbíltúrana og rönnin:
Image
Z3 M-Roadster '98. Hef átt hann í rúm 5ár og sé ekki fram á að selja hann í bráð. Æðislegur bíll sem gerir allt sem gott leiktæki á að gera.

Fyrir rúntinn og daily akstur:
Image
E36 M3 US '95 - Kom á heimilið síðasta vetur og við hjónin erum gersamlega ástfangin af honum. Orðinn nokkurn vegin eins og við viljum hafa hann og verður ekki seldur.

Fyrir ferðalögin, búðarferðirnar, sorpuferðirnar og bara allt day to day beating:
Image
VW Passat Tdi '01 - Ekinn 425þús km og að verða 2 ár síðan ég keypti hann. Ég er ekkert á leiðinni að fara að skipta honum út og þetta er líklega besti bíll sem ég hef átt....

Fyrir alvöru rönn og adrenalínfíkn:
Image
Yamaha FZR600 '90 - Keypti þetta í maí eftir að hafa kæft mótórhjóladelluna nógu lengi. Virkilega sáttur með þetta hjól og þó það sé gamalt og þyki kannski ekki kraftmikið í dag þá upplifir maður hröðunartilfinningu og adrenalín kick sem fæst ekki á bílum.

Author:  gunnar [ Mon 14. Jun 2010 10:27 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

Gæti orðið góður þráður.

Kem með mína 5 um leið og ég næ að taka myndir af þeim :lol:

Author:  Axel Jóhann [ Mon 14. Jun 2010 20:40 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

Við erum nú bara tvö hérna ég og mamma og erum samt með 4 bíla. :oops:


Nissan Primera 2.0 ssk 1997, ógeðslega ljótur en fínt að keyra þetta, eyðir litlu og fer alltaf í gang. :mrgreen:
Image

525i 1990, keyrður 24x.000km fyrsti bíllinn minn. Æðisleg bifreið, dauðlangar að taka hann almennilega í gegn einhverntímann. Þó svo hann sé alveg í fínu standi núna fyrir utan lakk.
Image


525i 1993, frábær bíll líka, og alveg merkilega reliable, keyrður 223.000km rúma

Image


Og svo loks mömmu bíll. E53 X5 2002 3.0 bensín USA týpa keyrður 133.000km, virkilega fínn bíll í alla staði.

Image

Author:  demi [ Mon 14. Jun 2010 20:43 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

Fyrir ferðalögin, búðarferðirnar, sorpuferðirnar og bara allt day to day beating:
Image
Polo 1.0 ekinn 186 þúsund, hef átt hann í rúmt ár og ekið honum um 25 þús og ekki slegið feilpúst.

Author:  daddi120 [ Mon 14. Jun 2010 21:33 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

bmw e46 323ci 99'

Image


svo drullumallarinn kawasaki kxf 250 04'

Image

Author:  Svezel [ Mon 14. Jun 2010 21:43 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

daddi120 wrote:


Flottur Coupe! Man ekki eftir að hafa séð þráð um hann

Author:  Jónas Þór [ Mon 14. Jun 2010 21:55 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

golf 1.6 til að grilla mann og annan 8)
Image

Author:  Joibs [ Mon 14. Jun 2010 23:26 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

Axel Jóhann wrote:
525i 1993, frábær bíll líka, og alveg merkilega reliable, keyrður 223.000km rúma

Image

hvað heita þessar felgur?

annars þá á ég e32 730ia 92' (minnir mig)
finn ekki mynd :oops:

og síðan bíll mömmu og pabba er toyota corolla (eldri típa) sem ég veit ekki neitt um :?

Author:  Danni [ Tue 15. Jun 2010 00:07 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

Joibs wrote:
Axel Jóhann wrote:
525i 1993, frábær bíll líka, og alveg merkilega reliable, keyrður 223.000km rúma

Image

hvað heita þessar felgur?

annars þá á ég e32 730ia 92' (minnir mig)
finn ekki mynd :oops:

og síðan bíll mömmu og pabba er toyota corolla (eldri típa) sem ég veit ekki neitt um :?


M Parallel

Author:  Bartek [ Tue 15. Jun 2010 00:27 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

Ég
M5 Slide
Image
X5 Winter Biter
Image
Image
Xinling Alpina Racer :lol:
Image
Image
...

Author:  Turbo- [ Tue 15. Jun 2010 00:44 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

Mr2 sem ég kaupi 2004
Image
gamli jálkurinn, celica 1977
Image
Celican hjá litla bróður
Image

svo eru gömlu hjónin á land cruiser og pabbi með caddy sem vinnubíl

Author:  Dr. E31 [ Tue 15. Jun 2010 01:04 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

Best að vera með aldrei eins og vant. :P

Flestir þekkja þennan, sparibíllinn...
Image
E31 850i 1992 hef átt hann núna í 8 ár. Þetta er æðislegur GT bíll sem fer ótrúlega vel með mann.

Hversdags músin mín:
Image
R53 MINI Cooper S 2003. Besti innanbæjar snattbíll sem ég hef kynnst, leynir alveg á sér út á þjóðvegunum. ;)

Tryllitækið...
Image
Mercury Capri 5.0 SC 1983. Þetta er bíll sem ég bæði elska og hata. Þetta er notað aðalega til að hræða líftóruna úr mér :twisted:
Stal myndini frá Guðna...

Hversdags adrenalínkikkið :P
Image
Yamaha YX600 Radian 1986. Þetta er hjól sem ég ætlaði að byrja á að "æfa mig á", fara svo uppí eitthvað nýrra og stærra. En ég féll algjörlega fyrir því og langar ekkert að láta það fara.

Author:  T-bone [ Tue 15. Jun 2010 01:08 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

Á heimilinu:

BMW E30 325 M50. Notaður í allt:
Image



Nissan Patrol. Original 3 lítra túrbó dísel, en er núna með 4.2. 44" breyttur í vetrarævintýrin:
Image


Mitsubishi Pajero 3500. Daily hjá gamla settinu:
Image
Image



Yamaha SRX700 og Polaris Indy Touring 600. Vetrarleiktækin:
Image



TNX fjarstýrður: :santa:
Image

Author:  -Hjalti- [ Tue 15. Jun 2010 01:46 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

Daily Driverinn og rúntarinn er 2000 model af BMW 750i , Alveg snilldar farartæki, Ekkert sem ég get út á hann sett.
Image
Image

Leiktækið er 1995 Mitsu 3000GT VR4 Twin Turbo ~ 420hp+, hef verið frekar latur við að hreyfa hann en ætla að dusta rykið af honum áður en sumarið er liðið :lol:

Image
Image

Svo fyrir ferðalögin og fillerý þá er það 1979 Chevy Van 5.7 V8 ,hlaðin skrauti. Rauð pluss innréttaður og svaka fínn, ekin aðeins 50þ km frá upphafi 8)

Image
Krossarinn 2005 Yamaha YZ250F (292cc)
Image

Svo er það snjógræjan. 2006 Polaris RMK 900cc , með SLP tölvu og pústi. C.a 200hö ,151" belti , Dragon fjöðrun og allur pakkinn. Skemmtilegasta leiktæki ever. verst hvað það snjóar sjaldan hér fyrir sunnan :!:

Við gosið á Fimmvörðuháls
Image

Image

Author:  bErio [ Tue 15. Jun 2010 08:15 ]
Post subject:  Re: Farartækin þín - bílar á heimilinu

Það sem ég man í stuttu bragði

Ég: E39 BMW 540 97
Systa: MKIV Golf 2002
Konan hans Pabba: Toyota Camry 2005
Pabbi: Land Cruiser 100 og Toyota Camry 2004

Leiktækin: Corvette 1996 GrandSport ( Ekinn 30 þús milur c.a. )
Yamaha Versis 2007
Suzuki Intruder 1800 2008
Triumph Tiger 2008
Triumph Sprint ST 2008
Yamaha R1 2006
Suzuki GS500R 2007

Heeeld það sé talið :thup:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/