bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

GT 40
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4524
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Sat 14. Feb 2004 15:23 ]
Post subject:  GT 40

Ég hef ALDREI séð svona bíl til sölu á Mobbanum

Þetta er engu líkt..

http://mobile.de/SIDZoFcJ5jYUlCEwaaOdF7 ... 601&top=2&

Author:  saemi [ Sat 14. Feb 2004 15:29 ]
Post subject: 

:!: :!: :!: :!: :!: :!: :!: :!:

:shock:

Author:  Jss [ Sat 14. Feb 2004 16:48 ]
Post subject: 

Magnaður bíll og verðið ekkert það svakalegt. :hmm: :shock:

Author:  bimmer [ Sat 14. Feb 2004 17:55 ]
Post subject: 

Maður hefði einhvernveginn búist við miklu hærra verði
fyrir svona "original"

Author:  Þórður Helgason [ Sat 14. Feb 2004 21:37 ]
Post subject: 

Þið vitið hversvegna hann heitir "40"

Frábærir bílar.

Author:  Jss [ Sat 14. Feb 2004 21:44 ]
Post subject: 

Þórður Helgason wrote:
Þið vitið hversvegna hann heitir "40"

Frábærir bílar.


Út af því að hann er 40 tommu hár. ;)

Author:  Þórður Helgason [ Sat 14. Feb 2004 22:10 ]
Post subject: 

Nákvæmlega.

Og ég elska þetta hurðalag. Amk. tilhugsunina við að hafa þetta svona, ég hef ekki prófað svona.

Author:  Logi [ Sun 15. Feb 2004 09:47 ]
Post subject: 

Þessir bílar er SVO flottir! Af hverju eru ekki ríkir Íslendingar að flytja inn svona alvöru bíla, frekar en að vera að alltaf að kaupa eitthvað nýtt sem er miklu minna spennandi :?: :wink:

Þetta er þó allvegana fjárfesting, það er ekki eins og þetta kvikindi lækki í verði með árunum ef viðhald og umhirða er góð!

Author:  Alpina [ Sun 15. Feb 2004 12:57 ]
Post subject: 

E34 M5 wrote:
Af hverju eru ekki Íslendingar að flytja inn svona alvöru bíla,

Þetta er þó allvegana fjárfesting,



http://www.tornadosportscars.com/ts40/ts40.htm

http://www.erareplicas.com/gt/gt.htm

Author:  Logi [ Sun 15. Feb 2004 16:48 ]
Post subject: 

Þetta er bara flott!

Author:  Alpina [ Sun 15. Feb 2004 16:51 ]
Post subject: 

E34 M5 wrote:
Þetta er bara flott!


Það er nefnilega málið Logi að þetta er ekki eins dýrt og menn halda :roll:

Author:  Jss [ Sun 15. Feb 2004 17:02 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
E34 M5 wrote:
Þetta er bara flott!


Það er nefnilega málið Logi að þetta er ekki eins dýrt og menn halda :roll:


Þá er spurningin, hvort myndu menn fá sér svona:

Image

Eða svona:

Image

Author:  Alpina [ Sun 15. Feb 2004 17:39 ]
Post subject: 

Þetta sem ,,,,Jss,,,, vitnar í er margfalt meiri ALMANNA eign,ef hægt er að taka svo til orða þeas M-B SL55 en hitt er Sögulegur gripur

Author:  fart [ Sun 15. Feb 2004 18:05 ]
Post subject: 

Quote:
Þetta sem ,,,,Jss,,,, vitnar í er margfalt meiri ALMANNA eign,ef hægt er að taka svo til orða þeas M-B SL55 en hitt er Sögulegur gripur


Já og nei.. Þetta er Carlsson SL55. Þessi bíll er með sama powerplant og SLR. :twisted:

Author:  Svezel [ Sun 15. Feb 2004 18:08 ]
Post subject: 

GT40 er stálið, klassískt racecar útlit.

Iss þessi MB er bara tveggja manna leigubíll :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/