bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bílasýningar í DE
PostPosted: Sat 12. Jun 2010 01:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Sælir

Ég og gamli ætlum að kíkja til DE í haust og skoða einhverjar bílasýningar. Vantar upplýsingar um hvaða sýningar eru og hvenær og hvort þið mælið með einhverjum sérstökum. Hef auðvitað mestan áhuga á Benz og BMW sýningum.
Verð líklegast í Frankfurt en ekki víst.

MBK
Gunni.

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bílasýningar í DE
PostPosted: Sat 12. Jun 2010 02:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Myndi endilega kíkja til Munich!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bílasýningar í DE
PostPosted: Sat 12. Jun 2010 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Kannski hægt að kíkja á Porsche í Stuttgart ?

200 KM frá Frankfurt.

edit:

http://www.mercedes-benz-classic.com/content/classic/mpc/mpc_classic_website/en/mpc_home/mbc/home/museum/guided_tours.html

Hér eru líka einhverjir guided tours..

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bílasýningar í DE
PostPosted: Sat 12. Jun 2010 13:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Þú velur þér rangt ár til að fara til Frankfurt. IAA (http://www.iaa.de) er stærsta bílasýningin í Þýskalandi og þótt víðar væri leitað. Hún er haldin í Frankfurt á haustin. Annað hvert ár eru almennir bílar en hitt árið eru atvinnufarartæki. Í ár eru einmitt vörubílar sem þú gætir farið að skoða.

Ef þú ert BMW áhugamaður, sem þú ert væntanlega, er að sjálfsögðu gaman að koma til heimaborgar BMW, Muenchen. Þar er hægt að fara að skoða BMW safnið sem er ný upp gert. Það stendur við hliðina á höfuðstöðvum BWM og ef þú hefur einhvern áhuga á byggingalist er merkilegt að skoða þá byggingu. Svo held ég að það sé hægt að fá túr um verksmiðjuna en ég er þó ekki viss. Væri alla vega vissara að tékka á því með fyrirvara ef þú vildir komast í svoleiðis.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bílasýningar í DE
PostPosted: Sat 12. Jun 2010 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
SteiniDJ wrote:
Myndi endilega kíkja til Munich!


Eigum við ekki að hafa þetta München

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group