bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ekki ódýrir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4521
Page 1 of 2

Author:  Alpina [ Sat 14. Feb 2004 12:48 ]
Post subject:  Ekki ódýrir

Þessi er minn uppáhalds FERRARI........
http://mobile.de/SID89mF9HFG95dCSy3-ozP ... 129058100&

Og þessi er FRÆGASTUR ((og dýrastur)) ekki einusinn búið að gera hann allveg upp :?
http://mobile.de/SIDIEQujxON8RrP3odKpfG ... 114288134&

Author:  Logi [ Sat 14. Feb 2004 12:59 ]
Post subject: 

Var einmitt að skoða Ferrari á mobile í vikunni. Bara gaman :D

Sammála þér Alpina, 288GTO er minn uppáhalds Ferrari. Bara KÚL 8) Svolítið dýr að vísu, þannig að maður sér ekki alveg framá að geta eignast svoleiðis nokkurntíma á ævinni......

Author:  Alpina [ Sat 14. Feb 2004 13:05 ]
Post subject: 

E34 M5 wrote:
Var einmitt að skoða Ferrari á mobile í vikunni. Bara gaman :D

Sammála þér Alpina, 288GTO er minn uppáhalds Ferrari. Bara KÚL 8) Svolítið dýr að vísu, þannig að maður sér ekki alveg framá að geta eignast svoleiðis nokkurntíma á ævinni......


Nei tek undir það hrikalega $$$$$$$$$$$$$$ :(

Author:  Svezel [ Sat 14. Feb 2004 13:27 ]
Post subject: 

Snilld, 288GTO er einnig minn uppáhalds Ferrari. Hef dýrkað þá síðan ég fékk módel af slíkum bíl 4 eða5 ára gamall.

Ætli maður þurfi ekki safna í MÖRG ár til að eignast svoleiðis

Author:  fart [ Sat 14. Feb 2004 13:29 ]
Post subject: 

ég get fengið 308GTS 1982 módel fyrir ótrúlega lítið.. en hann er reyndar hvítur..

Samt gaman að eiga ferrari. Magnum ferrrai (hver man ekki eftir Magnum PI)

Author:  Alpina [ Sat 14. Feb 2004 13:37 ]
Post subject: 

fart wrote:
ég get fengið 308GTS 1982 módel fyrir ótrúlega lítið.. en hann er reyndar hvítur



HÓHÓHÓ lát heyra,,,,,,,,,,,,,,,,

Author:  fart [ Sat 14. Feb 2004 13:51 ]
Post subject: 

þetta er reyndar too good to be true eiginlega. :?

Author:  Alpina [ Sat 14. Feb 2004 13:52 ]
Post subject: 

fart wrote:
þetta er reyndar too good to be true eiginlega. :?


HEI HEI...............ekki fóðra mann með gulrótaraðferðinni :roll:

Author:  fart [ Sat 14. Feb 2004 13:56 ]
Post subject: 

skoðaðu PM.

Author:  Jss [ Sat 14. Feb 2004 16:39 ]
Post subject: 

Það er ekkert smá hvað maður er orðinn forvitinn. :? :(

En engin smá verð á þessum bílum, en hvern langar ekki í svona bíla. ;)

Author:  bimmer [ Sat 14. Feb 2004 17:58 ]
Post subject: 

Þeir hjá EVO voru að bera saman helv. skemmtilega bíla´
í síðasta blaði:

288GTO
F40
F50
ENZO

Eftir mikið japl jaml og fuður röðuðust þeir svona upp:

.
.
.
.
.
.

.
.
.
.

.
.

spennan eykst...
.
.

.
.
.
.
.
.
.

4. F40
3. 288GTO
2. ENZO
1. F50

Author:  Alpina [ Sat 14. Feb 2004 18:02 ]
Post subject: 

Þetta verð ég að lesa.........

Author:  Jss [ Sat 14. Feb 2004 18:14 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Þetta verð ég að lesa.........


Ég á þetta blað og gæti kannski "lánað" þér ljósrit af greininni eftir helgina. ;)

Author:  bimmer [ Sat 14. Feb 2004 18:16 ]
Post subject: 

Nýji 545 var nú ekkert að fá glimrandi krítík í blaðinu.....

Author:  Alpina [ Sat 14. Feb 2004 18:39 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Alpina wrote:
Þetta verð ég að lesa.........


Ég á þetta blað og gæti kannski "lánað" þér ljósrit af greininni eftir helgina. ;)


NEINEI við skiptum á Nürburgring og blaðinu og kannski færðu MEGA bónus í kaupbæti,,,,

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/