bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Körtu aksturs-ráð https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45157 |
Page 1 of 1 |
Author: | Steinieini [ Sun 06. Jun 2010 13:13 ] |
Post subject: | Körtu aksturs-ráð |
Eru ekki einhverjir hér með góð tips við outdoor go carting Mig vantar að skafa 1.3 sek af 35.28 besta laptíma svo ég meigi leigja 390cc ![]() maður fær bara 270cc nema maður nái sub 34 sek. Ég var handviss um að ég hefði neglt þetta en mig vantar 1.28 sek af Ég held að eitt málið sé að halda meiri hraða í beygjum því mótorinn koðnar niður ef maður fer út í að drifta eða tekur of krappar beygjur.. |
Author: | Einarsss [ Sun 06. Jun 2010 13:17 ] |
Post subject: | Re: Körtu aksturs-ráð |
halla sér út í beygjum þannig að það komi meiri þungi á dekkin sem þurfa meira grip ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 06. Jun 2010 13:23 ] |
Post subject: | Re: Körtu aksturs-ráð |
Steinieini wrote: Eru ekki einhverjir hér með góð tips við outdoor go carting Mig vantar að skafa 1.3 sek af 35.28 besta laptíma svo ég meigi leigja 390cc ![]() maður fær bara 270cc nema maður nái sub 34 sek. Ég var handviss um að ég hefði neglt þetta en mig vantar 1.28 sek af Ég held að eitt málið sé að halda meiri hraða í beygjum því mótorinn koðnar niður ef maður fer út í að drifta eða tekur of krappar beygjur.. BESTA trikkið.. er að halla þér MEÐ bílnum,, í beygjurnar.. þá færðu alla hámarksþyngdina niður á ytra dekkið í beygjunni,, en annað dæmi er að vera eins nákvæmur á gjöfinni og bremsunni og hægt er .. kart snýst ansi mikið um smooth akstur .. ekki HARD breaking,, eða slide,, slide er mesti tímaþjófur sem er til i karting,, einnig eru bílarnir misjafnir,, við vorum 9 aðilar sem tókum run einn laugardaginn 5 + 4 í seinni flokknum var munurinn á milli okkar innann við 0.5 sek á besta tímanum.. það var nákvæmlega sama bil allann tímann,, og ef þú vildir fara framúr þá varðstu að keyra andstæðinginn til hliðar sem við gerðum ekki .. |
Author: | Viggóhelgi [ Wed 09. Jun 2010 10:00 ] |
Post subject: | Re: Körtu aksturs-ráð |
passa sig bara að bremsa sem minnst fyrir erfiðar beygjur... tekur svo mikinn tíma að ná bílnum aftur upp á snúning eftir að hafa farið nánast í lall. |
Author: | JonFreyr [ Wed 09. Jun 2010 17:08 ] |
Post subject: | Re: Körtu aksturs-ráð |
Go-kart klúbbur SAS notar bremsuna sem minnst og flestir halda gjöfinni inni þó bremsað sé, ekki botngjöf en þó nóg til að halda mótornum á "góða svæðinu" ![]() Á þurri braut skaltu nota línuna sem er í brautinni, á blautri braut skaltu forðast línuna í beygjum. Láttu aðra sjá um að "taka sjénsinn" og vertu frekar gaurinn sem refsar þeim fyrir það ![]() |
Author: | Steinieini [ Wed 09. Jun 2010 21:44 ] |
Post subject: | Re: Körtu aksturs-ráð |
Takk fyrir tipsin Með þeim náði ég í gær 33.9 svo ég var "upgreidaður" á 390cc ![]() Fór svo í dag að prófa 390cc þvílíkur munur, eiginlega of mikill kraftur fyrir þessa braut því hraðinn fer uppúr öllu valdi,, hina bílana var hægt að standa allann tíman. náði 33.6 best En svo er hægt að halda 390cc bílnum á snúning með powerslide í gegnum allar beygjur en ég býst ekki við að það geri mikið fyrir tímana. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |