bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Kaupa fartölvu án stýrikerfis https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45127 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarkih [ Thu 03. Jun 2010 21:46 ] |
Post subject: | Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
Sælir Nú ætla ég að fara að skoða í kringum mig varðandi fartölvukaup en ég er ekki tilbúinn að borga fyrir uppsett stýrikerfi þar sem ég kem til með að setja Linux á hana. Er einhver á Íslandi (eða svíþjóð) sem selur svona? |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 03. Jun 2010 21:47 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
Hvað er að því að kaupa tölvu með stýrikerfi og hafa bæði instölluð? Svo er ekkert mál að strauja vélina eftir að þú færð hana ef þú hatar windows svona mikið |
Author: | gardara [ Thu 03. Jun 2010 23:35 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
John Rogers wrote: Hvað er að því að kaupa tölvu með stýrikerfi og hafa bæði instölluð? Svo er ekkert mál að strauja vélina eftir að þú færð hana ef þú hatar windows svona mikið Málið er að innifalið í verðinu er windows leyfi. Ferðatölvur án stýrikerfis eru alltaf ódýrari ![]() Annars veit ég ekki til þess að neinn á íslandi bjóði upp á þetta. Hugver gerðu það en þeir eru hættir. Eða þú gætir prófað að tala við EJS, getur valið stýrikerfi á Dell ferðatölvur þegar þú kaupir þær í usa. |
Author: | bimmer [ Fri 04. Jun 2010 00:05 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
Bjarkih wrote: Sælir Nú ætla ég að fara að skoða í kringum mig varðandi fartölvukaup en ég er ekki tilbúinn að borga fyrir uppsett stýrikerfi þar sem ég kem til með að setja Linux á hana. Er einhver á Íslandi (eða svíþjóð) sem selur svona? Ætli það séu ekki örfá prósent fartölva sem þú getur fengið án stýrikerfis. Er nú ekki frekar að finna sér tölvu sem þú fílar og strauja hana heldur en að rembast við þessi örfáu prósent..... |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 04. Jun 2010 01:32 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
bimmer wrote: Bjarkih wrote: Sælir Nú ætla ég að fara að skoða í kringum mig varðandi fartölvukaup en ég er ekki tilbúinn að borga fyrir uppsett stýrikerfi þar sem ég kem til með að setja Linux á hana. Er einhver á Íslandi (eða svíþjóð) sem selur svona? Ætli það séu ekki örfá prósent fartölva sem þú getur fengið án stýrikerfis. Er nú ekki frekar að finna sér tölvu sem þú fílar og strauja hana heldur en að rembast við þessi örfáu prósent..... nkl ![]() |
Author: | gardara [ Fri 04. Jun 2010 01:57 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
bimmer wrote: Bjarkih wrote: Sælir Nú ætla ég að fara að skoða í kringum mig varðandi fartölvukaup en ég er ekki tilbúinn að borga fyrir uppsett stýrikerfi þar sem ég kem til með að setja Linux á hana. Er einhver á Íslandi (eða svíþjóð) sem selur svona? Ætli það séu ekki örfá prósent fartölva sem þú getur fengið án stýrikerfis. Er nú ekki frekar að finna sér tölvu sem þú fílar og strauja hana heldur en að rembast við þessi örfáu prósent..... En ef hann fílar ekki tölvu sem er með windows? Kannski vill hann líka spara pening? Kannski vill hann ekki styrkja Gates? Annars eru flest þau fyrirtæki sem bjóða þér customiza ferðatölvu sem bjóða upp á ferðatölvu án stýrikerfis eða bjóða upp á nokkrar mismunandi útgáfur af ferðatölvum. Verst er að fyrirtæki á íslandi customiza ekki ferðatölvur en þau gætu þó eflaust sérpantað, en þá er líklegast alveg jafn gott að flytja vélina inn sjálfur. |
Author: | Bjarkih [ Fri 04. Jun 2010 09:12 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
Mér finnst bara ákaflega heimskulegt að borga fyrir eitthvað sem maður ætlar ekki að nota. Hef engann áhuga á að dual-boota windows r bara sóun á plássi hvað mínar þarfir varðar. |
Author: | bimmer [ Fri 04. Jun 2010 09:44 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
Bjarkih wrote: Mér finnst bara ákaflega heimskulegt að borga fyrir eitthvað sem maður ætlar ekki að nota. Hef engann áhuga á að dual-boota windows r bara sóun á plássi hvað mínar þarfir varðar. Mér finnst enn heimskulegra að kaupa kannski vél sem er síðri bara af því að hún kemur ekki með Windows. Þarft ekkert að dualboota frekar en þú vilt. |
Author: | fart [ Fri 04. Jun 2010 09:48 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
bimmer wrote: Bjarkih wrote: Mér finnst bara ákaflega heimskulegt að borga fyrir eitthvað sem maður ætlar ekki að nota. Hef engann áhuga á að dual-boota windows r bara sóun á plássi hvað mínar þarfir varðar. Mér finnst enn heimskulegra að kaupa kannski vél sem er síðri bara af því að hún kemur ekki með Windows. Þarft ekkert að dualboota frekar en þú vilt. CUSTOM er oftast dýrara en Mainstreem. ÖRUGGLEGA dýrara að láta sér flytja inn fyrir sig óuppsetta fartölvu en að kaupa off the shelf. Þannig að í raun ertu líklega að spara á því að styrkja Gates. |
Author: | Bjarkih [ Fri 04. Jun 2010 11:41 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
Ég er ekki ein af þessum linux hnetum sem hata Gates og vilja ekki styrkja hann. Var bara að athuga hvort hægt væri að sleppa odýrara frá þessu. |
Author: | Svezel [ Fri 04. Jun 2010 11:46 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
Veit ekki hvernig það er í dag en fyrir 2árum var ódýrt að panta beint af dell.com vél með ubuntu og láta senda heim Svo detta oft inn fín tilboð í þessum helstu tölvuverslunum á vélum sem eru uppsettar með windows home útgáfum sem er fínt að byrja á að strauja |
Author: | gardara [ Fri 04. Jun 2010 14:30 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
http://www.system76.com/ |
Author: | Bjarkih [ Fri 04. Jun 2010 17:37 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
gardara wrote: http://www.system76.com/ Ég var búinn að skoða þetta. Gallinn er hinsvegar sá að þetta er í USA |
Author: | gardara [ Fri 04. Jun 2010 17:58 ] |
Post subject: | Re: Kaupa fartölvu án stýrikerfis |
Bjarkih wrote: gardara wrote: http://www.system76.com/ Ég var búinn að skoða þetta. Gallinn er hinsvegar sá að þetta er í USA Jebb, þeir voru til í að senda til íslands á tímabili... En seinast þegar ég athugaði þá voru þeir hættir að senda út úr USA.... Annars mæli ég alveg með því að panta tölvu frá Dell í USA, með henni kemur alþjóðleg ábyrgð í 1 ár, en eftir það geturðu farið með tölvuna til EJS og þeir framlengja ábyrgðina um ár... Átt að geta framlengt ábyrgðina svona í nokkur ár ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |