bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Er skilagjald á euro-brettum? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=45081 |
Page 1 of 1 |
Author: | Logi [ Tue 01. Jun 2010 11:54 ] |
Post subject: | Er skilagjald á euro-brettum? |
Er einhver hér sem veit hvort það fæst skilagjald fyrir euro-bretti og þá hvar? |
Author: | Einarsss [ Tue 01. Jun 2010 12:04 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
já en ekki viss um hvar.. kannski vöruflutningamiðstöðvarnar geti sagt þér frá því? |
Author: | Hannsi [ Tue 01. Jun 2010 12:05 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
Er alveg pottþéttu að það sé ekki. Þar sem við erum með yfir 200 euro bretti bak við húsið þar sem ég er að vinna. |
Author: | Einarsss [ Tue 01. Jun 2010 12:08 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
Þegar ég var að vinna hjá erninum í gamla daga var safnað saman öllum brettum og farið með þau eitthvað og fengið skilagjald fyrir þau.. sem var svo notaður í að kaupa bjór á liðið |
Author: | Logi [ Tue 01. Jun 2010 12:12 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
Spurning hvort þetta sé liðin tíð, allavegana fæst ekkert fyrir þetta í sorpu... |
Author: | DiddiTa [ Tue 01. Jun 2010 12:20 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
Það er ekki skilagjald lengur |
Author: | IngóJP [ Tue 01. Jun 2010 19:55 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
Logi wrote: Spurning hvort þetta sé liðin tíð, allavegana fæst ekkert fyrir þetta í sorpu... Færð ekkert fyrir þetta þar færð bara að borga ![]() |
Author: | . [ Tue 01. Jun 2010 20:40 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
getur skilað þeim til þess sem þú fékkst þau hjá ss ef þú hefur keypt hellur hjá bm vallá þá geturður skilað brettunum til þeirra |
Author: | Astijons [ Tue 01. Jun 2010 21:33 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
fairytales... ekkert annað... |
Author: | Wolf [ Tue 01. Jun 2010 23:39 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
Eru smíðavellir liðin tíð ? Kanski bannað vegna e-h EES Euro safty blehhh... Allavega var þetta mjög gott í sökkla og loftaplötur á sínum tíma ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Wed 02. Jun 2010 00:59 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
Þessu var keyrt upp í t.d vífilfell og selt. |
Author: | Dannii [ Thu 03. Jun 2010 00:14 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
Færð hvergi pening fyrir þetta í dag ![]() |
Author: | iar [ Fri 04. Jun 2010 23:09 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
Talandi um bretti.. ![]() Veit einhver hvar er hægt að fá svona gaura sem er hægt að stafla saman í misháa kassa ofan á bretti ? ![]() |
Author: | Hemmi [ Sat 05. Jun 2010 01:28 ] |
Post subject: | Re: Er skilagjald á euro-brettum? |
iar wrote: Talandi um bretti.. ![]() Veit einhver hvar er hægt að fá svona gaura sem er hægt að stafla saman í misháa kassa ofan á bretti ? ![]() "Pallet Collars" færð þú öruglega hjá Eimskip eða Samskip, gæti líka prófað http://ja.is/hradleit/?q=v%C3%B6rubretti%20ehf Svo er öruglega líka hægt að fá þetta í Byko eða Húsasmiðjunni. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |